Fermetraverð nýrra íbúða hækkað um 8% milli ára Andri Eysteinsson skrifar 11. júní 2020 10:36 Frá framkvæmdum við ný íbúðarhús á Hlíðarenda. Vísir/Vilhelm Söluverð á fermetra nýrra íbúða hækkað um 8% á milli ára samkvæmt mánaðarskýslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar fyrir júní 2020. Þar kemur einnig fram að fermetraverð eldri íbúða hafi einnig hækkað en þó talsvert minna eða um 2,5%. Mesta breytingu á verði var að inna á eldri íbúðum á landsbyggðinni en þar nam hækkunin um 10%. Í skýrslunni er litið svo á að minnkandi meðalstærð nýbygginga kunni að einhverju leyti að útskýra hækkun fermetraverðs nýrra íbúða síðustu ár en meðalstærð nýrra íbúða hefur minnkað úr 120 fm í 100 fm síðustu árin. Meðalstærð nýrra íbúða á landsbyggðinni er nú tæplega 80 fm. Þá hækkaði leiguverð um 4,3% að nafnvirði á milli ára miðað við vísitölu leiguverðs en raunhækkun leiguverðs var rúmlega eitt prósent á höfuðborgarsvæðinu milli mars- og aprílmánaðar. Þinglýstum leigusamningum fækkaði á milli ára á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess. Vaxtakjör lífeyrissjóðanna af verðtryggðum íbúðalánum hafa litlum breytingum tekið á árinu en vaxtakjör bankanna á slíkum lánum hafa lækkað um allt að 1,2 prósentum frá áramótum. Apríl síðastliðinn var umsvifamesti einstaki mánuðurinn hingað til í hreinum nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hjá bönkunum. Alls voru í þeim mánuði lánuð út ný óverðtryggð íbúðalán að frádregnum uppgreiðslum á breytilegum vöxtum að upphæð ríflega 17,4 ma. kr. innan bankanna. Hrein ný óverðtryggð útlán bankanna á föstum vöxtum til annað hvort þriggja eða fjögurra ára voru hins vegar neikvæð í apríl um tæpa þrjá milljarða króna. Uppgreiðslur verðtryggðra lána voru einnig á sama tíma um tveimur milljörðum króna umfram ný útlán heimilanna hjá bönkunum. Húsnæðismál Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Söluverð á fermetra nýrra íbúða hækkað um 8% á milli ára samkvæmt mánaðarskýslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar fyrir júní 2020. Þar kemur einnig fram að fermetraverð eldri íbúða hafi einnig hækkað en þó talsvert minna eða um 2,5%. Mesta breytingu á verði var að inna á eldri íbúðum á landsbyggðinni en þar nam hækkunin um 10%. Í skýrslunni er litið svo á að minnkandi meðalstærð nýbygginga kunni að einhverju leyti að útskýra hækkun fermetraverðs nýrra íbúða síðustu ár en meðalstærð nýrra íbúða hefur minnkað úr 120 fm í 100 fm síðustu árin. Meðalstærð nýrra íbúða á landsbyggðinni er nú tæplega 80 fm. Þá hækkaði leiguverð um 4,3% að nafnvirði á milli ára miðað við vísitölu leiguverðs en raunhækkun leiguverðs var rúmlega eitt prósent á höfuðborgarsvæðinu milli mars- og aprílmánaðar. Þinglýstum leigusamningum fækkaði á milli ára á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess. Vaxtakjör lífeyrissjóðanna af verðtryggðum íbúðalánum hafa litlum breytingum tekið á árinu en vaxtakjör bankanna á slíkum lánum hafa lækkað um allt að 1,2 prósentum frá áramótum. Apríl síðastliðinn var umsvifamesti einstaki mánuðurinn hingað til í hreinum nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hjá bönkunum. Alls voru í þeim mánuði lánuð út ný óverðtryggð íbúðalán að frádregnum uppgreiðslum á breytilegum vöxtum að upphæð ríflega 17,4 ma. kr. innan bankanna. Hrein ný óverðtryggð útlán bankanna á föstum vöxtum til annað hvort þriggja eða fjögurra ára voru hins vegar neikvæð í apríl um tæpa þrjá milljarða króna. Uppgreiðslur verðtryggðra lána voru einnig á sama tíma um tveimur milljörðum króna umfram ný útlán heimilanna hjá bönkunum.
Húsnæðismál Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira