Lewandowski sló metið sitt og kom Bayern í úrslit Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 20:54 Robert Lewandowski gerði gæfumuninn í kvöld eins og svo oft áður. VÍSIR/GETTY Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Bayern München sló Eintracht Frankfurt út í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri. Ivan Perisic kom Bayern yfir snemma leiks eftir sendingu frá Thomas Müller, en Danny da Costa jafnaði metin fyrir gestina, sem léku í sérstökum „Black Lives Matter“-treyjum, á 69. mínútu. Sex mínútum síðar skoraði Lewandowski og það dugði Bayern til sigurs. Myndbandsdómgæslu þurfti til að dæma markið gilt en það var upphaflega dæmt af vegna gruns um rangstöðu. For the first time in his senior club career, Robert Lewandowski has scored FORTY-FIVE goals in a single season. pic.twitter.com/PifOLrg2uR— Squawka Football (@Squawka) June 10, 2020 Lewandowski hefur nú skorað alls 45 mörk á leiktíðinni, ef mörk í öllum keppnum eru talin, og hefur þessi 31 árs gamli Pólverji aldrei skorað fleiri á einni leiktíð. Hann á nú möguleika á að verða bikarmeistari í Þýskalandi í fjórða sinn, eftir einn titil með Dortmund og tvo með Bayern en liðið er ríkjandi bikarmeistari. Bayern München og Bayer Leverkusen mætast í bikarúrslitaleiknum föstudagskvöldið 3. júlí. Þýski boltinn Tengdar fréttir Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10. júní 2020 17:00 Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9. júní 2020 20:46 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Bayern München sló Eintracht Frankfurt út í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri. Ivan Perisic kom Bayern yfir snemma leiks eftir sendingu frá Thomas Müller, en Danny da Costa jafnaði metin fyrir gestina, sem léku í sérstökum „Black Lives Matter“-treyjum, á 69. mínútu. Sex mínútum síðar skoraði Lewandowski og það dugði Bayern til sigurs. Myndbandsdómgæslu þurfti til að dæma markið gilt en það var upphaflega dæmt af vegna gruns um rangstöðu. For the first time in his senior club career, Robert Lewandowski has scored FORTY-FIVE goals in a single season. pic.twitter.com/PifOLrg2uR— Squawka Football (@Squawka) June 10, 2020 Lewandowski hefur nú skorað alls 45 mörk á leiktíðinni, ef mörk í öllum keppnum eru talin, og hefur þessi 31 árs gamli Pólverji aldrei skorað fleiri á einni leiktíð. Hann á nú möguleika á að verða bikarmeistari í Þýskalandi í fjórða sinn, eftir einn titil með Dortmund og tvo með Bayern en liðið er ríkjandi bikarmeistari. Bayern München og Bayer Leverkusen mætast í bikarúrslitaleiknum föstudagskvöldið 3. júlí.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10. júní 2020 17:00 Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9. júní 2020 20:46 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10. júní 2020 17:00
Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9. júní 2020 20:46