Við fáum ekki Íslendingaslag í þýsku bikarúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 15:57 Sandra María Jessen stóð sig vel og var nálægt því að jafna metin. Hún spilaði vinstri bakvörð í leiknum. Getty/TF-Images Sandra María Jessen og félögum í Bayer Leverkusen tókst ekki að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í dag þegar liðið tapaði undanúrslitaleiknum sínum á móti Essen. Essen vann leikinn 3-1 en spilað var í Köln. Essen er fjórum sætum og fimmtán stigum ofar í töflunni og var því sigurstranglegra fyrir leikinn. SGS Essen tryggði sér þar með sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Wolfsburg og við fáum ekki Íslendingaslag að þessu sinni. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Wolfsburg hafði áður unnið sinn undanúrslitaleik 5-0 en þær geta unnið bikarinn sjötta árið í röð. Sara Björk hefur verið með í síðustu þremur. Sandra María Jessen spilaði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá Bayer Leverkusen liðinu í leiknum í dag og stóð sig vel. Sandra María var nálægt því að skora á 65. mínútu en skaut þá yfir úr teignum eftir hornspyrnu. Staðan var þá 2-1 og hefði hún getað jafnað í 2-2. Fyrri hálfleikurinn var Bayer Leverkusen erfiður því Essen komst í 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur og skoraði svo annað mark rétt fyrir hálfleik. Bayer Leverkusen fékk vítaspyrnu á 57. mínútu og Merle Barth minnkaði muninn með að skora af öryggi úr henni. Vítið var dæmt á hendi varnarmanns Essen liðsins. Essen skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma en áður hafði Bayer Leverkusen náð að skapa sér nokkur fín færi til að jafna metin. #BlackLivesMatter. . #B04SGS | #DFBPokalFrauen | #Bayer04 pic.twitter.com/pbyrGQ31wx— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) June 10, 2020 Bæði lið fór á hnén fyrir leikinn til stuðnings réttindabaráttu svartra, „Black Lives Matter“ og hér fyrir ofan má sjá Sandra María Jessen (númer 22) á mynd af Twitter-síðu Bayer Leverkusen. Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Sandra María Jessen og félögum í Bayer Leverkusen tókst ekki að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í dag þegar liðið tapaði undanúrslitaleiknum sínum á móti Essen. Essen vann leikinn 3-1 en spilað var í Köln. Essen er fjórum sætum og fimmtán stigum ofar í töflunni og var því sigurstranglegra fyrir leikinn. SGS Essen tryggði sér þar með sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Wolfsburg og við fáum ekki Íslendingaslag að þessu sinni. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Wolfsburg hafði áður unnið sinn undanúrslitaleik 5-0 en þær geta unnið bikarinn sjötta árið í röð. Sara Björk hefur verið með í síðustu þremur. Sandra María Jessen spilaði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá Bayer Leverkusen liðinu í leiknum í dag og stóð sig vel. Sandra María var nálægt því að skora á 65. mínútu en skaut þá yfir úr teignum eftir hornspyrnu. Staðan var þá 2-1 og hefði hún getað jafnað í 2-2. Fyrri hálfleikurinn var Bayer Leverkusen erfiður því Essen komst í 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur og skoraði svo annað mark rétt fyrir hálfleik. Bayer Leverkusen fékk vítaspyrnu á 57. mínútu og Merle Barth minnkaði muninn með að skora af öryggi úr henni. Vítið var dæmt á hendi varnarmanns Essen liðsins. Essen skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma en áður hafði Bayer Leverkusen náð að skapa sér nokkur fín færi til að jafna metin. #BlackLivesMatter. . #B04SGS | #DFBPokalFrauen | #Bayer04 pic.twitter.com/pbyrGQ31wx— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) June 10, 2020 Bæði lið fór á hnén fyrir leikinn til stuðnings réttindabaráttu svartra, „Black Lives Matter“ og hér fyrir ofan má sjá Sandra María Jessen (númer 22) á mynd af Twitter-síðu Bayer Leverkusen.
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira