Schalke ekki unnið deildarleik síðan 17. janúar og Wolfsburg marði Bremen Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 15:28 David Wagner er stjóri Schalke. vísir/getty Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Wolfsburg vann Werder Bremen, 0-1, í fyrri leik dagsins og Union Berlin og Schalke gerðu 1-1 jafntefli í þeim síðari. Það voru komnar 82 mínútur á klukkuna er sigurmark Wolfsburg kom en það gerði framherjinn Wout Weghorst. Wolfsburg er í 6. sætinu, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti en Bremen er í 17. sæti, þremur stigum frá umspilssæti og sex stigum frá öruggu sæti. GET IN!! Wout wins it for the Wolves!#SVWWOB #VfLWolfsburg | 0-1 pic.twitter.com/KHDDGxJG4M— VfL Wolfsburg EN (@VfLWolfsburg_EN) June 7, 2020 Schalke hefur gengið hörmulega. Liðið hafði fyrir leikinn í dag tapað síðustu fjórum leikjum en í dag gerðu þeir 1-1 jafntefli við Union Berlin. Síðasti deildarsigur Schalke kom 17. janúar en síðan þá hefur liðið tapað sjö leikjum og gert fjögur jafntefli. Bæði mörk komu í fyrri hálfleik. Robert Andrich kom Union yfir á 11. mínútu en Jonjoe Kenny jafnaði metin stundarfjórðungi síðar. Schalke er þó bara í 10. sæti deildarinnar með 38 stig en Union Berlin er í 13. sætinu með 32 stig. FULL TIME: Union Berlin 1-1 Schalke.Honours even with both goals coming in the first half. Andrich netted for Union, Kenny for Schalke. Live: https://t.co/69xpNi8Wro#Bundesliga #bbcfootball pic.twitter.com/H4SdW9Keay— BBC Sport (@BBCSport) June 7, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Wolfsburg vann Werder Bremen, 0-1, í fyrri leik dagsins og Union Berlin og Schalke gerðu 1-1 jafntefli í þeim síðari. Það voru komnar 82 mínútur á klukkuna er sigurmark Wolfsburg kom en það gerði framherjinn Wout Weghorst. Wolfsburg er í 6. sætinu, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti en Bremen er í 17. sæti, þremur stigum frá umspilssæti og sex stigum frá öruggu sæti. GET IN!! Wout wins it for the Wolves!#SVWWOB #VfLWolfsburg | 0-1 pic.twitter.com/KHDDGxJG4M— VfL Wolfsburg EN (@VfLWolfsburg_EN) June 7, 2020 Schalke hefur gengið hörmulega. Liðið hafði fyrir leikinn í dag tapað síðustu fjórum leikjum en í dag gerðu þeir 1-1 jafntefli við Union Berlin. Síðasti deildarsigur Schalke kom 17. janúar en síðan þá hefur liðið tapað sjö leikjum og gert fjögur jafntefli. Bæði mörk komu í fyrri hálfleik. Robert Andrich kom Union yfir á 11. mínútu en Jonjoe Kenny jafnaði metin stundarfjórðungi síðar. Schalke er þó bara í 10. sæti deildarinnar með 38 stig en Union Berlin er í 13. sætinu með 32 stig. FULL TIME: Union Berlin 1-1 Schalke.Honours even with both goals coming in the first half. Andrich netted for Union, Kenny for Schalke. Live: https://t.co/69xpNi8Wro#Bundesliga #bbcfootball pic.twitter.com/H4SdW9Keay— BBC Sport (@BBCSport) June 7, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira