Hafa tólf daga til að nýta klásúlu í samning eins heitasta framherja Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 17:00 Timo Werner rennir knettinum framhjá nafna sínum Timo Horn í marki FC Köln um helgina. EPA-EFE/INA FASSBENDER Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, hefur verið sjóðandi heitur það sem af er tímabil. Hefur hann verið orðaður við Liverpool, Chelsea og Manchester United. Werner er með klásúlu í samningi sínum við Leipzig sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fái það boð upp á 49 milljónir punda eða ríflega átta milljarða íslenskra króna. Sú klásúla rennur út á mánudaginn 15. júní. Werner vill persónulega fara til Liverpool og vinna með landa sínum Jurgen Klopp en enska félagið er ekki tilbúið að borga uppsett verð samkvæmt heimildum Sky Sports. Þá hefur Chelsea verið í viðræðum við Leipzig um hinn 24 ára gamla framherja. Liverpool, Chelsea and Man Utd have 12 days to trigger Germany striker Timo Werner's release clause at RB Leipzig.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Werner, sem er samningsbundinn Leipzig til 2023, hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Vill hann helst fara til félags sem leikur reglulega í Meistaradeild Evrópu og að hann yrði fyrsti kostur í framlínuna. Hvorki Manchester United né Chelsea geta verið fullkomlega örugg með sæti í Meistaradeild Evrópu að ári og því verður forvitnilegt að sjá hvað þýski framherjinn ákveður að gera í sumar. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira
Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, hefur verið sjóðandi heitur það sem af er tímabil. Hefur hann verið orðaður við Liverpool, Chelsea og Manchester United. Werner er með klásúlu í samningi sínum við Leipzig sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fái það boð upp á 49 milljónir punda eða ríflega átta milljarða íslenskra króna. Sú klásúla rennur út á mánudaginn 15. júní. Werner vill persónulega fara til Liverpool og vinna með landa sínum Jurgen Klopp en enska félagið er ekki tilbúið að borga uppsett verð samkvæmt heimildum Sky Sports. Þá hefur Chelsea verið í viðræðum við Leipzig um hinn 24 ára gamla framherja. Liverpool, Chelsea and Man Utd have 12 days to trigger Germany striker Timo Werner's release clause at RB Leipzig.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Werner, sem er samningsbundinn Leipzig til 2023, hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Vill hann helst fara til félags sem leikur reglulega í Meistaradeild Evrópu og að hann yrði fyrsti kostur í framlínuna. Hvorki Manchester United né Chelsea geta verið fullkomlega örugg með sæti í Meistaradeild Evrópu að ári og því verður forvitnilegt að sjá hvað þýski framherjinn ákveður að gera í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira
Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00
Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00
Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45