Leipzig heldur í við Dortmund í baráttunni um annað sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 21:00 Timo Werner var á skotskónum í kvöld. vísir/getty RB Leipzig heldur í við Borussia Dortmund í baráttunni um annað sætið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið vann FC Köln 4-2 á útivelli í eina leik dagsins. Þrátt fyrir að vinna leikinn á endanum með tveggja marka mun lentu Leipzig menn í vandræðum í upphafi leiks en Jhon Cordoba kom heimamönnum yfir strax á sjöundi mínútu. Patrick Schick jafnaði metin fyrir gestina á þeirri tuttugustu og tæpum tuttugu mínútum síðar kom Christopher Nkunku gestunum yfir. Staðan 2-1 í hálfleik. Timo Werner, einn heitasti framherji Evrópu á þessari leiktíð, lét sitt ekki eftir liggja og skoraði þriðja mark Leipzig í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Peter Gulacsi, markverði liðsins. Werner hefur nú komið að 32 mörkum í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Involved in 32 goals in 29 Bundesliga games this season Joined Robert Lewandowski and Ciro Immobile as the only players to reach 25 goals in Europe s top five leagues Linked with a move to LiverpoolTimo Werner. pic.twitter.com/KHLxyzEWgi— B/R Football (@brfootball) June 1, 2020 Anthony Modeste minnkaði muninn fyrir Köln á 55. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Daniel Olmo fyrir gestina. Staðan orðin 4-2 og reyndust það lokatölur. Leipzig styrkir stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar þar sem liðið er með 58 stig, tveimur minna en Dortmund og tveimur meira en Borussia Mönchengladbach. Köln er í 11. sæti með 34 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sjá meira
RB Leipzig heldur í við Borussia Dortmund í baráttunni um annað sætið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið vann FC Köln 4-2 á útivelli í eina leik dagsins. Þrátt fyrir að vinna leikinn á endanum með tveggja marka mun lentu Leipzig menn í vandræðum í upphafi leiks en Jhon Cordoba kom heimamönnum yfir strax á sjöundi mínútu. Patrick Schick jafnaði metin fyrir gestina á þeirri tuttugustu og tæpum tuttugu mínútum síðar kom Christopher Nkunku gestunum yfir. Staðan 2-1 í hálfleik. Timo Werner, einn heitasti framherji Evrópu á þessari leiktíð, lét sitt ekki eftir liggja og skoraði þriðja mark Leipzig í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Peter Gulacsi, markverði liðsins. Werner hefur nú komið að 32 mörkum í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Involved in 32 goals in 29 Bundesliga games this season Joined Robert Lewandowski and Ciro Immobile as the only players to reach 25 goals in Europe s top five leagues Linked with a move to LiverpoolTimo Werner. pic.twitter.com/KHLxyzEWgi— B/R Football (@brfootball) June 1, 2020 Anthony Modeste minnkaði muninn fyrir Köln á 55. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Daniel Olmo fyrir gestina. Staðan orðin 4-2 og reyndust það lokatölur. Leipzig styrkir stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar þar sem liðið er með 58 stig, tveimur minna en Dortmund og tveimur meira en Borussia Mönchengladbach. Köln er í 11. sæti með 34 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sjá meira