Leipzig heldur í við Dortmund í baráttunni um annað sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 21:00 Timo Werner var á skotskónum í kvöld. vísir/getty RB Leipzig heldur í við Borussia Dortmund í baráttunni um annað sætið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið vann FC Köln 4-2 á útivelli í eina leik dagsins. Þrátt fyrir að vinna leikinn á endanum með tveggja marka mun lentu Leipzig menn í vandræðum í upphafi leiks en Jhon Cordoba kom heimamönnum yfir strax á sjöundi mínútu. Patrick Schick jafnaði metin fyrir gestina á þeirri tuttugustu og tæpum tuttugu mínútum síðar kom Christopher Nkunku gestunum yfir. Staðan 2-1 í hálfleik. Timo Werner, einn heitasti framherji Evrópu á þessari leiktíð, lét sitt ekki eftir liggja og skoraði þriðja mark Leipzig í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Peter Gulacsi, markverði liðsins. Werner hefur nú komið að 32 mörkum í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Involved in 32 goals in 29 Bundesliga games this season Joined Robert Lewandowski and Ciro Immobile as the only players to reach 25 goals in Europe s top five leagues Linked with a move to LiverpoolTimo Werner. pic.twitter.com/KHLxyzEWgi— B/R Football (@brfootball) June 1, 2020 Anthony Modeste minnkaði muninn fyrir Köln á 55. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Daniel Olmo fyrir gestina. Staðan orðin 4-2 og reyndust það lokatölur. Leipzig styrkir stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar þar sem liðið er með 58 stig, tveimur minna en Dortmund og tveimur meira en Borussia Mönchengladbach. Köln er í 11. sæti með 34 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira
RB Leipzig heldur í við Borussia Dortmund í baráttunni um annað sætið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið vann FC Köln 4-2 á útivelli í eina leik dagsins. Þrátt fyrir að vinna leikinn á endanum með tveggja marka mun lentu Leipzig menn í vandræðum í upphafi leiks en Jhon Cordoba kom heimamönnum yfir strax á sjöundi mínútu. Patrick Schick jafnaði metin fyrir gestina á þeirri tuttugustu og tæpum tuttugu mínútum síðar kom Christopher Nkunku gestunum yfir. Staðan 2-1 í hálfleik. Timo Werner, einn heitasti framherji Evrópu á þessari leiktíð, lét sitt ekki eftir liggja og skoraði þriðja mark Leipzig í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Peter Gulacsi, markverði liðsins. Werner hefur nú komið að 32 mörkum í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Involved in 32 goals in 29 Bundesliga games this season Joined Robert Lewandowski and Ciro Immobile as the only players to reach 25 goals in Europe s top five leagues Linked with a move to LiverpoolTimo Werner. pic.twitter.com/KHLxyzEWgi— B/R Football (@brfootball) June 1, 2020 Anthony Modeste minnkaði muninn fyrir Köln á 55. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Daniel Olmo fyrir gestina. Staðan orðin 4-2 og reyndust það lokatölur. Leipzig styrkir stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar þar sem liðið er með 58 stig, tveimur minna en Dortmund og tveimur meira en Borussia Mönchengladbach. Köln er í 11. sæti með 34 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira