Elísabet segir hópinn aldrei hafa litið betur út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 19:00 Elísabet Gunnarsdóttir er spennt fyrir komandi tímabili. Expressen/PETTER ARVIDSON Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni, er að fara inn í sitt tólfta tímabil með félaginu. Síðasta leiktíð flokkast sem vonbrigði en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar. Stefnt er að því að gera betur í ár og segir Elísabet að hópurinn hafi ekki litið betur út síðan hún tók við stjórnartaumum félagsins. Eftir vonbrigðin frá því á síðustu leiktíð hefur Elísabet styrkt hópinn til muna og ræddi hún við sænska miðilinn Expressen um komandi tímabil um helgina. „Ég er mjög spennt og það verður spennandi að takast á við þétt leikjaplan,“ segir Elísabet en deildin verður leikin töluvert hraðar en vani er eftir að hafa verið frestað vegna kórónafaraldursins. „Ég er mjög ánægð með leikmannahóp liðsins og tel ég að hann hafi aldrei litið betur út. Alls erum við með 21 leikmann sem geta barist um sæti í byrjunarliðinu og verður erfitt að velja byrjunarlið í fyrstu leikjum mótsins.“ Elísabet telur lið sitt vel undirbúið en sænska úrvalsdeildin hefst helgina 27. og 28. júní. „Við snérum aftur til æfinga í mars en við reiknuðum með að tímabilið færi af stað í júní eða júlí. Við vorum ekki sáttar með hverngi síðasta tímabil fór og og markmiðið í ár er að gera betur og berjast á toppi deildarinnar,“ sagði Elísabet að lokum. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni, er að fara inn í sitt tólfta tímabil með félaginu. Síðasta leiktíð flokkast sem vonbrigði en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar. Stefnt er að því að gera betur í ár og segir Elísabet að hópurinn hafi ekki litið betur út síðan hún tók við stjórnartaumum félagsins. Eftir vonbrigðin frá því á síðustu leiktíð hefur Elísabet styrkt hópinn til muna og ræddi hún við sænska miðilinn Expressen um komandi tímabil um helgina. „Ég er mjög spennt og það verður spennandi að takast á við þétt leikjaplan,“ segir Elísabet en deildin verður leikin töluvert hraðar en vani er eftir að hafa verið frestað vegna kórónafaraldursins. „Ég er mjög ánægð með leikmannahóp liðsins og tel ég að hann hafi aldrei litið betur út. Alls erum við með 21 leikmann sem geta barist um sæti í byrjunarliðinu og verður erfitt að velja byrjunarlið í fyrstu leikjum mótsins.“ Elísabet telur lið sitt vel undirbúið en sænska úrvalsdeildin hefst helgina 27. og 28. júní. „Við snérum aftur til æfinga í mars en við reiknuðum með að tímabilið færi af stað í júní eða júlí. Við vorum ekki sáttar með hverngi síðasta tímabil fór og og markmiðið í ár er að gera betur og berjast á toppi deildarinnar,“ sagði Elísabet að lokum.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira