Elísabet segir hópinn aldrei hafa litið betur út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 19:00 Elísabet Gunnarsdóttir er spennt fyrir komandi tímabili. Expressen/PETTER ARVIDSON Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni, er að fara inn í sitt tólfta tímabil með félaginu. Síðasta leiktíð flokkast sem vonbrigði en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar. Stefnt er að því að gera betur í ár og segir Elísabet að hópurinn hafi ekki litið betur út síðan hún tók við stjórnartaumum félagsins. Eftir vonbrigðin frá því á síðustu leiktíð hefur Elísabet styrkt hópinn til muna og ræddi hún við sænska miðilinn Expressen um komandi tímabil um helgina. „Ég er mjög spennt og það verður spennandi að takast á við þétt leikjaplan,“ segir Elísabet en deildin verður leikin töluvert hraðar en vani er eftir að hafa verið frestað vegna kórónafaraldursins. „Ég er mjög ánægð með leikmannahóp liðsins og tel ég að hann hafi aldrei litið betur út. Alls erum við með 21 leikmann sem geta barist um sæti í byrjunarliðinu og verður erfitt að velja byrjunarlið í fyrstu leikjum mótsins.“ Elísabet telur lið sitt vel undirbúið en sænska úrvalsdeildin hefst helgina 27. og 28. júní. „Við snérum aftur til æfinga í mars en við reiknuðum með að tímabilið færi af stað í júní eða júlí. Við vorum ekki sáttar með hverngi síðasta tímabil fór og og markmiðið í ár er að gera betur og berjast á toppi deildarinnar,“ sagði Elísabet að lokum. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni, er að fara inn í sitt tólfta tímabil með félaginu. Síðasta leiktíð flokkast sem vonbrigði en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar. Stefnt er að því að gera betur í ár og segir Elísabet að hópurinn hafi ekki litið betur út síðan hún tók við stjórnartaumum félagsins. Eftir vonbrigðin frá því á síðustu leiktíð hefur Elísabet styrkt hópinn til muna og ræddi hún við sænska miðilinn Expressen um komandi tímabil um helgina. „Ég er mjög spennt og það verður spennandi að takast á við þétt leikjaplan,“ segir Elísabet en deildin verður leikin töluvert hraðar en vani er eftir að hafa verið frestað vegna kórónafaraldursins. „Ég er mjög ánægð með leikmannahóp liðsins og tel ég að hann hafi aldrei litið betur út. Alls erum við með 21 leikmann sem geta barist um sæti í byrjunarliðinu og verður erfitt að velja byrjunarlið í fyrstu leikjum mótsins.“ Elísabet telur lið sitt vel undirbúið en sænska úrvalsdeildin hefst helgina 27. og 28. júní. „Við snérum aftur til æfinga í mars en við reiknuðum með að tímabilið færi af stað í júní eða júlí. Við vorum ekki sáttar með hverngi síðasta tímabil fór og og markmiðið í ár er að gera betur og berjast á toppi deildarinnar,“ sagði Elísabet að lokum.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira