Aukin meiðslatíðni eftir að deildin fór aftur af stað | Hernandez meiddur enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 15:30 Hernandez (fyrir miðju) fagnar einu marki Lewandowski um helgina. EPA-EFE/CHRISTOF STACH Þýska úrvalsdeildin var fyrsta deild Evrópu til að hefja leik að nýju eftir rúma tveggja mánaða pásu vegna kórónufaraldursins. Frá því að deildin fór aftur af stað um miðjan maí mánuð hefur meiðslatíðni leikmanna aukist til muna. Þó svo að leikmenn hafi æft í hléinu og í litlum hópum þar á eftir þá fengu þeir aðeins tíu daga af hefðbundnum æfingum áður en deildin fór aftur af stað. Virðist það alltof stuttur tími til að undirbúa leikmenn undir þau átök sem fylgja þvi að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Í fyrstu átta leikjum deildarinnar eftir hléið meiddust sex leikmenn. Til að mynda meiddist ungstirnið Giovanni Reyna í upphitun fyrir fyrsta leik Borussia Dortmund og Thorgan Hazard fór meiddur af velli síðar í sama leik. Lucas Hernandez, varnarmaður Bayern Munich, meiddist svo enn á ný um helgina er liðið lagði Fortuna Düsseldorf örugglega 5-0. Hernandez hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Bayern en hann var keyptur á 80 milljónir evra frá Atletico Madrid síðasta sumar. Bayern boss Hansi Flick explains why Lucas Hernandez was subbed off at half time vs Fortuna — Goal News (@GoalNews) May 30, 2020 Hefur þessi franski varnarmaður, sem varð heimsmeistari með Frökkum í Rússlandi sumarið 2018, aðeins byrjað átta leiki fyrir Bayern á leiktíðinni. Það hefur ekki komið að sök en Bayern er á toppi deildarinnar með sjö stiga forskot á Dortmund sem situr í öðru sæti. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 30. maí 2020 18:31 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Körfubolti Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Handbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Sjá meira
Þýska úrvalsdeildin var fyrsta deild Evrópu til að hefja leik að nýju eftir rúma tveggja mánaða pásu vegna kórónufaraldursins. Frá því að deildin fór aftur af stað um miðjan maí mánuð hefur meiðslatíðni leikmanna aukist til muna. Þó svo að leikmenn hafi æft í hléinu og í litlum hópum þar á eftir þá fengu þeir aðeins tíu daga af hefðbundnum æfingum áður en deildin fór aftur af stað. Virðist það alltof stuttur tími til að undirbúa leikmenn undir þau átök sem fylgja þvi að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Í fyrstu átta leikjum deildarinnar eftir hléið meiddust sex leikmenn. Til að mynda meiddist ungstirnið Giovanni Reyna í upphitun fyrir fyrsta leik Borussia Dortmund og Thorgan Hazard fór meiddur af velli síðar í sama leik. Lucas Hernandez, varnarmaður Bayern Munich, meiddist svo enn á ný um helgina er liðið lagði Fortuna Düsseldorf örugglega 5-0. Hernandez hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Bayern en hann var keyptur á 80 milljónir evra frá Atletico Madrid síðasta sumar. Bayern boss Hansi Flick explains why Lucas Hernandez was subbed off at half time vs Fortuna — Goal News (@GoalNews) May 30, 2020 Hefur þessi franski varnarmaður, sem varð heimsmeistari með Frökkum í Rússlandi sumarið 2018, aðeins byrjað átta leiki fyrir Bayern á leiktíðinni. Það hefur ekki komið að sök en Bayern er á toppi deildarinnar með sjö stiga forskot á Dortmund sem situr í öðru sæti.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 30. maí 2020 18:31 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Körfubolti Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Handbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Sjá meira
Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00
Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35
Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30
Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45
Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 30. maí 2020 18:31