Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2020 18:31 Serge Gnabry, Benjamin Pavard og Robert Lewandowski höfðu fimm ástæður til að fagna saman í dag. EPA-EFE/CHRISTOF STACHE Bayern Munich vann öruggan 5-0 sigur á Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er nú með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar en Borussia Dortmund á leik til góða. Mathias Jørgensen varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark strax á 15. mínútu leiksins. Þegar hálftími var liðinn tvöfaldaði franski varnarmaðurinn Benjamin Pavard forystu gestanna og pólska markamaskínan Robert Lewandowski kom Bayern í 3-0 rétt fyrir hálfleik. Sá pólski var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks með sitt 29. deildarmark á tímabilinu í aðeins 27 leikjum. Það var svo hinn eldsnöggi Alphonso Davies sem skoraði fimmta mark Bayern á 52. mínútu og þar við sat. Lokatölur 5-0 og Bayern með örugga forystu á Dortmund sem heimsækir Samúel Kára Friðjónsson og félaga hans í Paderborn 07 á morgun. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. 30. maí 2020 15:35 Alfreð þarf að bíða lengur Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 30. maí 2020 12:47 Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. 29. maí 2020 20:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira
Bayern Munich vann öruggan 5-0 sigur á Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er nú með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar en Borussia Dortmund á leik til góða. Mathias Jørgensen varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark strax á 15. mínútu leiksins. Þegar hálftími var liðinn tvöfaldaði franski varnarmaðurinn Benjamin Pavard forystu gestanna og pólska markamaskínan Robert Lewandowski kom Bayern í 3-0 rétt fyrir hálfleik. Sá pólski var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks með sitt 29. deildarmark á tímabilinu í aðeins 27 leikjum. Það var svo hinn eldsnöggi Alphonso Davies sem skoraði fimmta mark Bayern á 52. mínútu og þar við sat. Lokatölur 5-0 og Bayern með örugga forystu á Dortmund sem heimsækir Samúel Kára Friðjónsson og félaga hans í Paderborn 07 á morgun.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. 30. maí 2020 15:35 Alfreð þarf að bíða lengur Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 30. maí 2020 12:47 Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. 29. maí 2020 20:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira
Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. 30. maí 2020 15:35
Alfreð þarf að bíða lengur Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 30. maí 2020 12:47
Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. 29. maí 2020 20:30