Knúsmöguleikar aftur fyrirferðarmiklir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2020 15:02 Frá fundi dagsins. Mynd/Lögreglan Möguleikinn á því að knúsa var aftur fyrirferðarmikill á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar kom meðal annars fram að tveggja metra reglan ætti ekki að koma í veg fyrir knús þegar fram líða stundir. Á fundinum í gær sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, að líklega yrði hægt að opna á knús manna á milli í júlí haldi kórónuveirufaraldurinn áfram að fara niður á við. Ýmsir hafa sett spurningamerki hvernig þetta rími við tveggja metra regluna svokölluðu, en meðal annars kemur fram í minnisblaði sóttvarnarlæknis til heilbrigðisráðherra að viðhalda þurfi tveggja metra nándarmörkum, mögulega út ári. Var þríeykið því spurt að því hvernig orð Víðis í gær rímuðu við þessi tilmæli í minnisblaðinu, hvort innistæða væri fyrir því að óhætt yrði að knúsast í júlí? „Já. það er það. Það er auðvitað innistæða fyrir því að þegar við erum komin lengra inn í þetta ferli að menn virði auðvitað tveggja metra regluna hjá þeim sem að það vilja. Ég hef sagt það á nokkrum stöðum síðustu daga að þetta er eitthvað því sem muni fylgja okkur áfram er það að menn sem vilja fá sitt pláss fái það og það verði tekið tillit til þess þar sem við verðum,“ sagði Víðir. „Þeir sem að þora og vilja knúsast þegar kemur fram á sumarið þeir munu gera það ekki nema Þórólfur vilji hnykkja eitthvað frekar á þessu,“ sagði Víðir og sendi þar með boltann á sóttvarnarlækni. „Nei, alls ekki. Ég held að tveggja metra reglan sé svona grunnregla sem maður þarf að hafa sem viðmiðunar en það bannar ekkert að knúsa þá sem maður þekkir og stenda manni næst.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Möguleikinn á því að knúsa var aftur fyrirferðarmikill á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar kom meðal annars fram að tveggja metra reglan ætti ekki að koma í veg fyrir knús þegar fram líða stundir. Á fundinum í gær sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, að líklega yrði hægt að opna á knús manna á milli í júlí haldi kórónuveirufaraldurinn áfram að fara niður á við. Ýmsir hafa sett spurningamerki hvernig þetta rími við tveggja metra regluna svokölluðu, en meðal annars kemur fram í minnisblaði sóttvarnarlæknis til heilbrigðisráðherra að viðhalda þurfi tveggja metra nándarmörkum, mögulega út ári. Var þríeykið því spurt að því hvernig orð Víðis í gær rímuðu við þessi tilmæli í minnisblaðinu, hvort innistæða væri fyrir því að óhætt yrði að knúsast í júlí? „Já. það er það. Það er auðvitað innistæða fyrir því að þegar við erum komin lengra inn í þetta ferli að menn virði auðvitað tveggja metra regluna hjá þeim sem að það vilja. Ég hef sagt það á nokkrum stöðum síðustu daga að þetta er eitthvað því sem muni fylgja okkur áfram er það að menn sem vilja fá sitt pláss fái það og það verði tekið tillit til þess þar sem við verðum,“ sagði Víðir. „Þeir sem að þora og vilja knúsast þegar kemur fram á sumarið þeir munu gera það ekki nema Þórólfur vilji hnykkja eitthvað frekar á þessu,“ sagði Víðir og sendi þar með boltann á sóttvarnarlækni. „Nei, alls ekki. Ég held að tveggja metra reglan sé svona grunnregla sem maður þarf að hafa sem viðmiðunar en það bannar ekkert að knúsa þá sem maður þekkir og stenda manni næst.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira