Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 14:30 Allir klárir í leik dagsins. vísir/getty Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Þýska úrvalsdeildin byrjaði aftur að rúlla um síðustu helgi er Mönchengladbach vann góðan útisigur á Eintracht Frankfurt en þrettán þúsund stuðningsmenn liðsins hafa keypt „miða“ á leik liðsins gegn Bayer Leverkusen sem er nú í gangi Hver stuðningsmaður borgaði nítján evrur fyrir pappaspjald af sér á vellinum en það eru tæplega þrjú þúsund íslenskar krónur. Þannig safnaði liðið 247 þúsund evrum sem er ansi vel þegið á tímum eins og þessum þar sem mörg lið berjast í bökkum vegna áhrifa kórónuveirunnar. Mönchengladbach er í harðri toppbaráttu. Liðið er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 52 stig, tveimur stigum á eftir Dortmund sem er í öðru sætinu en sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Þeir eru svo stigi á undan Leipzig sem er í 4. sætinu og tveimur á undan Leverkusen sem er í því fimmta. 13,000 'fans' will be in attendance for @Borussia's 1st home game back after the Bundesliga restarted. Each fan paid 19 for a cardboard cutout of themselves to be in the stadium. Should other clubs follow their lead? pic.twitter.com/kgtQZhGrzI— S P O R F (At ) (@Sporf) May 23, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Þýska úrvalsdeildin byrjaði aftur að rúlla um síðustu helgi er Mönchengladbach vann góðan útisigur á Eintracht Frankfurt en þrettán þúsund stuðningsmenn liðsins hafa keypt „miða“ á leik liðsins gegn Bayer Leverkusen sem er nú í gangi Hver stuðningsmaður borgaði nítján evrur fyrir pappaspjald af sér á vellinum en það eru tæplega þrjú þúsund íslenskar krónur. Þannig safnaði liðið 247 þúsund evrum sem er ansi vel þegið á tímum eins og þessum þar sem mörg lið berjast í bökkum vegna áhrifa kórónuveirunnar. Mönchengladbach er í harðri toppbaráttu. Liðið er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 52 stig, tveimur stigum á eftir Dortmund sem er í öðru sætinu en sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Þeir eru svo stigi á undan Leipzig sem er í 4. sætinu og tveimur á undan Leverkusen sem er í því fimmta. 13,000 'fans' will be in attendance for @Borussia's 1st home game back after the Bundesliga restarted. Each fan paid 19 for a cardboard cutout of themselves to be in the stadium. Should other clubs follow their lead? pic.twitter.com/kgtQZhGrzI— S P O R F (At ) (@Sporf) May 23, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira