Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 14:30 Allir klárir í leik dagsins. vísir/getty Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Þýska úrvalsdeildin byrjaði aftur að rúlla um síðustu helgi er Mönchengladbach vann góðan útisigur á Eintracht Frankfurt en þrettán þúsund stuðningsmenn liðsins hafa keypt „miða“ á leik liðsins gegn Bayer Leverkusen sem er nú í gangi Hver stuðningsmaður borgaði nítján evrur fyrir pappaspjald af sér á vellinum en það eru tæplega þrjú þúsund íslenskar krónur. Þannig safnaði liðið 247 þúsund evrum sem er ansi vel þegið á tímum eins og þessum þar sem mörg lið berjast í bökkum vegna áhrifa kórónuveirunnar. Mönchengladbach er í harðri toppbaráttu. Liðið er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 52 stig, tveimur stigum á eftir Dortmund sem er í öðru sætinu en sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Þeir eru svo stigi á undan Leipzig sem er í 4. sætinu og tveimur á undan Leverkusen sem er í því fimmta. 13,000 'fans' will be in attendance for @Borussia's 1st home game back after the Bundesliga restarted. Each fan paid 19 for a cardboard cutout of themselves to be in the stadium. Should other clubs follow their lead? pic.twitter.com/kgtQZhGrzI— S P O R F (At ) (@Sporf) May 23, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Þýska úrvalsdeildin byrjaði aftur að rúlla um síðustu helgi er Mönchengladbach vann góðan útisigur á Eintracht Frankfurt en þrettán þúsund stuðningsmenn liðsins hafa keypt „miða“ á leik liðsins gegn Bayer Leverkusen sem er nú í gangi Hver stuðningsmaður borgaði nítján evrur fyrir pappaspjald af sér á vellinum en það eru tæplega þrjú þúsund íslenskar krónur. Þannig safnaði liðið 247 þúsund evrum sem er ansi vel þegið á tímum eins og þessum þar sem mörg lið berjast í bökkum vegna áhrifa kórónuveirunnar. Mönchengladbach er í harðri toppbaráttu. Liðið er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 52 stig, tveimur stigum á eftir Dortmund sem er í öðru sætinu en sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Þeir eru svo stigi á undan Leipzig sem er í 4. sætinu og tveimur á undan Leverkusen sem er í því fimmta. 13,000 'fans' will be in attendance for @Borussia's 1st home game back after the Bundesliga restarted. Each fan paid 19 for a cardboard cutout of themselves to be in the stadium. Should other clubs follow their lead? pic.twitter.com/kgtQZhGrzI— S P O R F (At ) (@Sporf) May 23, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira