Ferðamenn vörðu 109 milljörðum á hótelum og veitingastöðum í fyrra Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. maí 2020 09:59 Hótel Saga hefur eins og önnur hótel landsins þurft að glíma við eftirspurnarhrap á tímum kórónuveirunnar. Vísir/vilhelm Einkaneysluútgjöld erlendra ferðamanna hér á landi námu samtals um 284 milljörðum króna á árinu 2019, þar af vörðu þeir um 109 milljörðum króna í veitinga- og gistiþjónustu. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar um neyslu erlendra ferðamanna í fyrra. Algjört hrun varð í hótelgeiranum í aprílmánuði, samanborið við sama mánuð í fyrra. Gert er ráð fyrir að gistinætur á hótelum hafi dregist saman um 97 prósent á milli ára samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Þá fækkaði gistinóttum á hótelum í mars um 55 prósent. Á eftir veitinga- og gistiþjónustu, þangað sem rúmlega 38 prósent fjármuna ferðamanna fóru, vörðu þeir næst mestu í tómstundir og menningu. Að sögn Hagstofunnar er þar m.a. um að ræða aðgangseyri inn á bað- og sundstaði, skoðunarferðir og kaup á skipulögðum pakkaferðum. Rúmlega fjórða hver króna sem ferðamenn eyddu hér á landi fór þannig í tómstundir og menningu. Þriði stærsti útgjaldaliður ferðamanna í fyrra voru ferðir og flutningar, en þar er um að ræða útgjöld tengd samgöngum. Þar falla m.a. undir útgjöld vegna leigu á bifreiðum og aðrar greiðslur fyrir samgöngutengda þjónustu, s.s. rútuferðir og kaup á eldsneyti. Alls námu útgjöld erlendra ferðamanna tengd slíkri þjónustu um 45 milljörðum á síðasta ári eða sem nemur um 15,8% af heildareinkaneyslu erlendra ferðamanna hér á landi. Hér að neðan má sjá nánar hvernig einkaneysla erlendra ferðamanna skiptist í fyrra. Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Einkaneysluútgjöld erlendra ferðamanna hér á landi námu samtals um 284 milljörðum króna á árinu 2019, þar af vörðu þeir um 109 milljörðum króna í veitinga- og gistiþjónustu. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar um neyslu erlendra ferðamanna í fyrra. Algjört hrun varð í hótelgeiranum í aprílmánuði, samanborið við sama mánuð í fyrra. Gert er ráð fyrir að gistinætur á hótelum hafi dregist saman um 97 prósent á milli ára samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Þá fækkaði gistinóttum á hótelum í mars um 55 prósent. Á eftir veitinga- og gistiþjónustu, þangað sem rúmlega 38 prósent fjármuna ferðamanna fóru, vörðu þeir næst mestu í tómstundir og menningu. Að sögn Hagstofunnar er þar m.a. um að ræða aðgangseyri inn á bað- og sundstaði, skoðunarferðir og kaup á skipulögðum pakkaferðum. Rúmlega fjórða hver króna sem ferðamenn eyddu hér á landi fór þannig í tómstundir og menningu. Þriði stærsti útgjaldaliður ferðamanna í fyrra voru ferðir og flutningar, en þar er um að ræða útgjöld tengd samgöngum. Þar falla m.a. undir útgjöld vegna leigu á bifreiðum og aðrar greiðslur fyrir samgöngutengda þjónustu, s.s. rútuferðir og kaup á eldsneyti. Alls námu útgjöld erlendra ferðamanna tengd slíkri þjónustu um 45 milljörðum á síðasta ári eða sem nemur um 15,8% af heildareinkaneyslu erlendra ferðamanna hér á landi. Hér að neðan má sjá nánar hvernig einkaneysla erlendra ferðamanna skiptist í fyrra.
Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira