Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 14:45 Zlatan og Aron Jóhannsson, leikmaður Hammarby, í góðum gír. Sydsvenskan/Henrik Montgomery Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Eftir að kórónaveiran skall á Ítalíu ákvað Zlatan að fara til Svíþjóðar með fjölskyldu sína. Þar í landi mega knattspyrnulið æfa og jafnvel spila æfingaleiki. Því ákvað Zlatan að skella sér á æfingu með Hammarby en hann keypti hlut í félaginu seint á síðasta ári. Zlatan tränade med Hammarby: Det är kvalitet https://t.co/7Zq136VBho pic.twitter.com/QvZBGlufqB— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) April 9, 2020 Jesper Jansson, yfirmaður íþróttamála hjá Hammarby, sagði í viðtali við Sydsvensken að Zlatan hefði viljað komast á æfingu með bolta. Það hefði því legið beint við að leyfa honum að æfa með Hammarby. Jansson sagði að AC Milan hefði gefið grænt ljós og þó Zlatan hafi verið með á æfingunni þá hafi hann nánast verið farinn að þjálfa þegar hún var á enda. Hammarby byrjar að æfa af fullum krafti á mánudag skv. Jansson og mögulegt er að Zlatan snúi aftur. Hvort hann spili með liðinu verður að koma í ljós, samningur hans við AC Milan rennur út í sumar en Zlatan hefur gefið til kynna að hann muni í kjölfarið yfirgefa ítalska félagið. Framherjinn Aron Jóhannsson gekk í raðir Hammarby á síðasta ári. Þessi fyrrum leikmaður Fjölnis og bandaríska landsliðsins á enn eftir að finna netmöskvana en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Beginning of the decade vs end of the decade pic.twitter.com/7iHrGICxJh— Aron Jóhannsson (@aronjo20) December 30, 2019 Hammarby endaði aðeins stigi á eftir meisturum Djurgården á síðustu leiktíð og ljóst að Zlatan myndi gefa liðinu góða möguleika á að landa sínum fyrsta meistaratitli síðan 2001. Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Tengdar fréttir Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45 Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Eftir að kórónaveiran skall á Ítalíu ákvað Zlatan að fara til Svíþjóðar með fjölskyldu sína. Þar í landi mega knattspyrnulið æfa og jafnvel spila æfingaleiki. Því ákvað Zlatan að skella sér á æfingu með Hammarby en hann keypti hlut í félaginu seint á síðasta ári. Zlatan tränade med Hammarby: Det är kvalitet https://t.co/7Zq136VBho pic.twitter.com/QvZBGlufqB— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) April 9, 2020 Jesper Jansson, yfirmaður íþróttamála hjá Hammarby, sagði í viðtali við Sydsvensken að Zlatan hefði viljað komast á æfingu með bolta. Það hefði því legið beint við að leyfa honum að æfa með Hammarby. Jansson sagði að AC Milan hefði gefið grænt ljós og þó Zlatan hafi verið með á æfingunni þá hafi hann nánast verið farinn að þjálfa þegar hún var á enda. Hammarby byrjar að æfa af fullum krafti á mánudag skv. Jansson og mögulegt er að Zlatan snúi aftur. Hvort hann spili með liðinu verður að koma í ljós, samningur hans við AC Milan rennur út í sumar en Zlatan hefur gefið til kynna að hann muni í kjölfarið yfirgefa ítalska félagið. Framherjinn Aron Jóhannsson gekk í raðir Hammarby á síðasta ári. Þessi fyrrum leikmaður Fjölnis og bandaríska landsliðsins á enn eftir að finna netmöskvana en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Beginning of the decade vs end of the decade pic.twitter.com/7iHrGICxJh— Aron Jóhannsson (@aronjo20) December 30, 2019 Hammarby endaði aðeins stigi á eftir meisturum Djurgården á síðustu leiktíð og ljóst að Zlatan myndi gefa liðinu góða möguleika á að landa sínum fyrsta meistaratitli síðan 2001.
Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Tengdar fréttir Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45 Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30
Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45
Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30