Á YouTube-síðunni BE AMAZED er búið að taka saman lista yfir tíu hættulegustu ferðamannastaði heims.
Til að mynda er hægt að fara í hjólreiðatúr upp eldfjall á Hawaii sem er töluvert hættulegt sérstaklega fyrir þær sakir að hættulegar gastegundir eru alls staðar í kring.
Djöflalaugin er einnig áfangastaður sem er mjög vinsæl en tuttugu manns hafa látið lífið þar. Hættulegar gastegundir eru í raun þemað í þeim ferðamannastöðum sem eru til umfjöllunar.
Einnig er talað um nautaats viðburði og margt fleira.
Hér að neðan má sjá 10 hættulegustu ferðamannastaði heims.