Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. nóvember 2019 09:00 Niko Kovac í sínum síðasta leik sem stjóri Bayern vísir/getty Þýska stórveldið Bayern Munchen tilkynnti um uppsögn króatíska knattspyrnustjórans Niko Kovac í gærkvöldi í kjölfar 5-1 taps gegn Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni á laugardag. Uppsögnin kom Kovac ekki í opna skjöldu en hann átti langan fund með Karl-Heinz Rummenigge, Uli Höness og Hasan Salihamidzic í gær þar sem þessi ákvörðun varð niðurstaðan. „Ég tel að þetta sé rétt ákvörðun hjá klúbbnum á þessum tímapunkti. Úrslitin og spilamennskan í síðustu leikjum fær mig til að trúa því,“ segir Kovac. „Robert bróðir minn og ég viljum þakka Bayern fyrir þetta eina og hálfa ár. Á þessum tíma tókst liðinu okkar að vinna deildina, bikarkeppnina og þýska ofurbikarinn. Þetta var góður tími og ég óska félaginu alls hins besta,“ sagði auðmjúkur Kovac. Ítalinn Max Allegri, fyrrum stjóri Juventus og AC Milan, þykir líklegastur til að taka við starfinu en ólíklegt verður að teljast að nýr maður verði kominn í brúnna þegar Bayern mætir Borussia Dortmund um næstu helgi í algjörum lykilleik í toppbaráttu þýsku Bundesligunnar. Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Þýska stórveldið Bayern Munchen tilkynnti um uppsögn króatíska knattspyrnustjórans Niko Kovac í gærkvöldi í kjölfar 5-1 taps gegn Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni á laugardag. Uppsögnin kom Kovac ekki í opna skjöldu en hann átti langan fund með Karl-Heinz Rummenigge, Uli Höness og Hasan Salihamidzic í gær þar sem þessi ákvörðun varð niðurstaðan. „Ég tel að þetta sé rétt ákvörðun hjá klúbbnum á þessum tímapunkti. Úrslitin og spilamennskan í síðustu leikjum fær mig til að trúa því,“ segir Kovac. „Robert bróðir minn og ég viljum þakka Bayern fyrir þetta eina og hálfa ár. Á þessum tíma tókst liðinu okkar að vinna deildina, bikarkeppnina og þýska ofurbikarinn. Þetta var góður tími og ég óska félaginu alls hins besta,“ sagði auðmjúkur Kovac. Ítalinn Max Allegri, fyrrum stjóri Juventus og AC Milan, þykir líklegastur til að taka við starfinu en ólíklegt verður að teljast að nýr maður verði kominn í brúnna þegar Bayern mætir Borussia Dortmund um næstu helgi í algjörum lykilleik í toppbaráttu þýsku Bundesligunnar.
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira