Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 11:00 Arsene Wenger hefur beðið þolinmóður eftir næsta starfi. Getty/Jun Sato Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Arsene Wenger hefur nú stigið fram og tjáð sig um stöðu mála en hann segist ekkert vera búinn að tala við Bayern München. Bayern München rak Niko Kovac eftir 5-1 tap á móti Eintracht Frankfurt í þýsku deildinni um helgina."At the moment, I haven't talked to them at all." At the moment... Arsene Wenger has denied rumours that he is in discussions with Bayern Munich to become their new manager. Full story https://t.co/zYwGDNyGra#bbcfootballpic.twitter.com/ReM5Q2apDI — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Wenger hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Arsenal vorið 2018 eftir 22 ára starf. Hann vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn sjö sinnum á þessum tíma sínum hjá Arsenal og kom félaginu einnig í gegnum byggingu á Emirates leikvanginum sem kostaði nú skildinginn. Wenger er orðinn sjötugur og hefur undanfarið unnið sem knattspyrnusérfræðingur hjá beIN Sports. Hann var í settinu þegar Bæjarar mættu Olympiakos í Meistaradeildinni í gær. „Ég myndi aldrei neita að tala við Bayern München því ég þekki þetta fólk sem hefur stýrt málum hjá Bayern í þrjátíu ár,“ sagði Arsene Wenger. „Ég var næstum því farinn til Bayern fyrir löngu síðan. Núna hef ég aftur á móti ekkert talað við Bayern. Við höfum ekki talað saman og ég veit ekki hvort við munum gera það,“ sagði Wenger. Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Arsene Wenger hefur nú stigið fram og tjáð sig um stöðu mála en hann segist ekkert vera búinn að tala við Bayern München. Bayern München rak Niko Kovac eftir 5-1 tap á móti Eintracht Frankfurt í þýsku deildinni um helgina."At the moment, I haven't talked to them at all." At the moment... Arsene Wenger has denied rumours that he is in discussions with Bayern Munich to become their new manager. Full story https://t.co/zYwGDNyGra#bbcfootballpic.twitter.com/ReM5Q2apDI — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Wenger hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Arsenal vorið 2018 eftir 22 ára starf. Hann vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn sjö sinnum á þessum tíma sínum hjá Arsenal og kom félaginu einnig í gegnum byggingu á Emirates leikvanginum sem kostaði nú skildinginn. Wenger er orðinn sjötugur og hefur undanfarið unnið sem knattspyrnusérfræðingur hjá beIN Sports. Hann var í settinu þegar Bæjarar mættu Olympiakos í Meistaradeildinni í gær. „Ég myndi aldrei neita að tala við Bayern München því ég þekki þetta fólk sem hefur stýrt málum hjá Bayern í þrjátíu ár,“ sagði Arsene Wenger. „Ég var næstum því farinn til Bayern fyrir löngu síðan. Núna hef ég aftur á móti ekkert talað við Bayern. Við höfum ekki talað saman og ég veit ekki hvort við munum gera það,“ sagði Wenger.
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira