60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2019 11:13 Útsýnið verður einstakt að sögn bæjarstjórans. Landmótun, Argos og Sei Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. Ístak bauð 276 milljónir króna, Köfunarþjónustan 198 milljónir króna, Eykt 159 milljónir króna og Þotan bauð 169 milljónir króna. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 193 milljónir króna en verkinu skal að fullu lokið 15. október 2021. Rúmlega sextíu prósenta munur er á lægsta og hæsta tilboði í verkið. Meðal helstu verkþátta eru borun og festing bergbolta, smíði og uppsetning stálvirkis og frágangur yfirborðs. Engar athugasemdir höfðu borist Bolungarvík varðandi framkvæmd útboðsins í gær. Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispallinn á fjallinu sem býður upp á útsýni inn í Jökulfirði. Bolafjall er 636 metrar á hæð og eitt fjallanna í kringum bæinn sem bæjarbúar eru stoltir af. Teymi Landmótunar, Argos og Sei arkitekta bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni sem efnt var til í upphafi árs. Engar formlegar tölur eru til um þann fjölda ferðamanna sem leggur leið sína á Bolafjall árlega. Þangað er hægt að aka upp á bílum utan þess tíma þegar snjór situr í fjallinu. „Til Ísafjarðar koma yfir 100 þúsund skemmtiferðaskipafarþegar á hverju ári. Markhópurinn er gríðarlega stór. Við erum fullviss um að þetta séu tugir þúsunda.“ Bolungarvík Ferðamennska á Íslandi Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. Ístak bauð 276 milljónir króna, Köfunarþjónustan 198 milljónir króna, Eykt 159 milljónir króna og Þotan bauð 169 milljónir króna. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 193 milljónir króna en verkinu skal að fullu lokið 15. október 2021. Rúmlega sextíu prósenta munur er á lægsta og hæsta tilboði í verkið. Meðal helstu verkþátta eru borun og festing bergbolta, smíði og uppsetning stálvirkis og frágangur yfirborðs. Engar athugasemdir höfðu borist Bolungarvík varðandi framkvæmd útboðsins í gær. Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispallinn á fjallinu sem býður upp á útsýni inn í Jökulfirði. Bolafjall er 636 metrar á hæð og eitt fjallanna í kringum bæinn sem bæjarbúar eru stoltir af. Teymi Landmótunar, Argos og Sei arkitekta bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni sem efnt var til í upphafi árs. Engar formlegar tölur eru til um þann fjölda ferðamanna sem leggur leið sína á Bolafjall árlega. Þangað er hægt að aka upp á bílum utan þess tíma þegar snjór situr í fjallinu. „Til Ísafjarðar koma yfir 100 þúsund skemmtiferðaskipafarþegar á hverju ári. Markhópurinn er gríðarlega stór. Við erum fullviss um að þetta séu tugir þúsunda.“
Bolungarvík Ferðamennska á Íslandi Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45