Fellaini: Man Utd voru of fljótir að reka Mourinho Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 10:30 Fellaini og Mourinho náðu vel saman vísir/getty Belgíski miðjumaðurinn Marouane Fellaini hefur áhyggjur af stefnu Manchester United í þjálfaramálum en síðan Sir Alex Ferguson hætti vorið 2013 hafa þrír stjórar verið reknir frá störfum hjá þessu sigursælasta liði ensku úrvalsdeildarinnar. „Þeir fengu inn einn besta stjóra heims í Jose Mourinho. Hann vildi fá að byggja upp lið en var rekinn. Það er ekki auðvelt að búa til lið á svo stuttum tíma, þú þarft meira en tvö ár,“ segir Fellaini. „Ég veit ekki hvað þeir munu gera við Solskjær en ef þú ætlar að vinna til verðlauna og bæta liðið þarf stjórinn að fá tíma. Mourinho gerði stórkostlega hluti á fyrsta tímabili sínu; hann bætti liðið og vann bikara. Annað tímabilið var erfiðara en hann gerði sitt besta til að hjálpa liðinu og svo var hann rekinn.“ „Þeir voru of fljótir að láta hann fara. Þegar þú ert með stjóra á borð við hann þarf hann marga leikmenn til að koma sinni hugmyndafræði að. Hann vildi byggja lið en er svo látinn fara eftir tvö og hálft ár því úrslitin voru ekki að detta,“ segir Fellaini. Fellaini gekk til liðs við Man Utd þegar David Moyes tók við liðinu og fór Belginn því í gegnum allar þessar þjálfarabreytingar á sex ára ferli sínum hjá Man Utd áður en hann gekk í raðir kínverska liðsins Shandong Luneng í byrjun þessa árs. „Þeir fengu Moyes inn en gáfu honum ekki tíma. Þá var Van Gaal fenginn inn. Hann fékk tvö ár og við vorum farnir að gera góða hluti, unnum bikarinn en þá er hann rekinn því þeir vildu vinna meira strax. Ef þú ætlar að byggja upp lið þarftu að gefa því tíma; ekki skipta um þjálfara á hverju ári eða tveggja ára fresti,“ segir Fellaini. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Belgíski miðjumaðurinn Marouane Fellaini hefur áhyggjur af stefnu Manchester United í þjálfaramálum en síðan Sir Alex Ferguson hætti vorið 2013 hafa þrír stjórar verið reknir frá störfum hjá þessu sigursælasta liði ensku úrvalsdeildarinnar. „Þeir fengu inn einn besta stjóra heims í Jose Mourinho. Hann vildi fá að byggja upp lið en var rekinn. Það er ekki auðvelt að búa til lið á svo stuttum tíma, þú þarft meira en tvö ár,“ segir Fellaini. „Ég veit ekki hvað þeir munu gera við Solskjær en ef þú ætlar að vinna til verðlauna og bæta liðið þarf stjórinn að fá tíma. Mourinho gerði stórkostlega hluti á fyrsta tímabili sínu; hann bætti liðið og vann bikara. Annað tímabilið var erfiðara en hann gerði sitt besta til að hjálpa liðinu og svo var hann rekinn.“ „Þeir voru of fljótir að láta hann fara. Þegar þú ert með stjóra á borð við hann þarf hann marga leikmenn til að koma sinni hugmyndafræði að. Hann vildi byggja lið en er svo látinn fara eftir tvö og hálft ár því úrslitin voru ekki að detta,“ segir Fellaini. Fellaini gekk til liðs við Man Utd þegar David Moyes tók við liðinu og fór Belginn því í gegnum allar þessar þjálfarabreytingar á sex ára ferli sínum hjá Man Utd áður en hann gekk í raðir kínverska liðsins Shandong Luneng í byrjun þessa árs. „Þeir fengu Moyes inn en gáfu honum ekki tíma. Þá var Van Gaal fenginn inn. Hann fékk tvö ár og við vorum farnir að gera góða hluti, unnum bikarinn en þá er hann rekinn því þeir vildu vinna meira strax. Ef þú ætlar að byggja upp lið þarftu að gefa því tíma; ekki skipta um þjálfara á hverju ári eða tveggja ára fresti,“ segir Fellaini.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira