Wigan hafði betur gegn Forest Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. október 2019 14:45 Lowe skoraði sigurmarkið í dag vísir/getty Wigan vann eins marks sigur á Nottingham Forest í ensku Championshipdeildinni í fótbolta í dag. Forest hafði ekki tapað síðustu tíu leikjum sínum í deildinni þar til liðið mætti á DW völlinn í Wigan. Eina mark leiksins skoraði Jamal Lowe á 35. mínútu eftir samspil við Gavin Massey. Wigan fer með sigrinum upp í 18. sæti deildarinnar. Forest situr í fjórða sæti, þremur stigum á eftir toppliði West Brom. Enski boltinn
Wigan vann eins marks sigur á Nottingham Forest í ensku Championshipdeildinni í fótbolta í dag. Forest hafði ekki tapað síðustu tíu leikjum sínum í deildinni þar til liðið mætti á DW völlinn í Wigan. Eina mark leiksins skoraði Jamal Lowe á 35. mínútu eftir samspil við Gavin Massey. Wigan fer með sigrinum upp í 18. sæti deildarinnar. Forest situr í fjórða sæti, þremur stigum á eftir toppliði West Brom.
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti