Óperusöngkonan Jessye Norman er látin Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2019 08:35 Jessye Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton. Getty Bandaríska óperusöngkonan Jessye Norman, ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar, er látin, 74 ára að aldri.BBC segir frá því að Norman hafi alist upp í Georgíu-ríki og verið ein af fáum svörtum söngkonum sem hafi komist til æðstu metorða í heimi óperutónlistar. Hún söng mikið í evrópskum óperuhúsum, meðal annars Belín, á áttunda áratugnum og kom svo fyrst fram í Metropolitan-óperunni í New York árið 1983. Vann hún til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars Grammy-verðlauna og hjá Kennedy Center. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Norman segir að hún hafi andast á sjúkrahúsi í New York eftir blóðsýkingarlost og líffæri gáfu sig, sem tengist mænuskaða sem hún varð fyrir árið 2015. Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton, auk viðburðar þar sem sextíu ára afmæli Elísabetar Bretadrottningar var fagnað. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bandaríska óperusöngkonan Jessye Norman, ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar, er látin, 74 ára að aldri.BBC segir frá því að Norman hafi alist upp í Georgíu-ríki og verið ein af fáum svörtum söngkonum sem hafi komist til æðstu metorða í heimi óperutónlistar. Hún söng mikið í evrópskum óperuhúsum, meðal annars Belín, á áttunda áratugnum og kom svo fyrst fram í Metropolitan-óperunni í New York árið 1983. Vann hún til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars Grammy-verðlauna og hjá Kennedy Center. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Norman segir að hún hafi andast á sjúkrahúsi í New York eftir blóðsýkingarlost og líffæri gáfu sig, sem tengist mænuskaða sem hún varð fyrir árið 2015. Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton, auk viðburðar þar sem sextíu ára afmæli Elísabetar Bretadrottningar var fagnað.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira