Fimmtíu fyrirspurnir á málaskrá úrskurðarnefndar Jakob Bjarnar skrifar 7. október 2019 15:17 Stjórnarráð Íslands. Upplýsingastreymi frá hinu opinbera er við frostmark. visir/hanna Tregða hins opinbera – kerfisins – við að veita fjölmiðlum og þar með almenningi upplýsingar virðist færast í aukana ef eitthvað er. Í síðustu viku sendi Vísir kæru til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í sjálfu sér heyrir það ekki til tíðinda en svo virðist að þrátt fyrir aukinn fjölda upplýsingafulltrúa á öllum helstu póstum hins opinbera þá hefur það heldur orðið til að hefta upplýsingagjöf en hitt, að því er virðist. Í svari sem barst frá nefndinni segir meðal annars: „Málið þitt er 50. elsta málið í málaskrá úrskurðarnefndarinnar. Það verður því einhver töf á úrskurði í málinu og er ólíklegt að kveðinn verði upp úrskurður í því á þessu ári. Það er þó ekki útilokað.“ Í síðasta mánuði ritaði Sunna Karen Sigurþórsdóttir, ritstjóri frettabladid.is, pistil þar sem hún vekur athygli á þessari tregðu sem kveður rammt að. Sunna Karen segir meðal annars að það heyri nú orðið til undantekninga að gerlegt sé að fá viðtöl við opinbera starfsmenn vandkvæðalaust: „… því helst vilja þeir allir fá spurningarnar skriflegar, vitaskuld í gegnum fjölmiðlafulltrúann, sem reynir að ákveða hvað eigi erindi í fjölmiðla og hvað ekki. Samhliða þessu hrúgast inn mál á borð úrskurðarnefndar upplýsingamála, svo mjög að það getur tekið allt að ár að fá úrskurð frá nefndinni.“ Fjölmiðlar Stjórnsýsla Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Tregða hins opinbera – kerfisins – við að veita fjölmiðlum og þar með almenningi upplýsingar virðist færast í aukana ef eitthvað er. Í síðustu viku sendi Vísir kæru til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í sjálfu sér heyrir það ekki til tíðinda en svo virðist að þrátt fyrir aukinn fjölda upplýsingafulltrúa á öllum helstu póstum hins opinbera þá hefur það heldur orðið til að hefta upplýsingagjöf en hitt, að því er virðist. Í svari sem barst frá nefndinni segir meðal annars: „Málið þitt er 50. elsta málið í málaskrá úrskurðarnefndarinnar. Það verður því einhver töf á úrskurði í málinu og er ólíklegt að kveðinn verði upp úrskurður í því á þessu ári. Það er þó ekki útilokað.“ Í síðasta mánuði ritaði Sunna Karen Sigurþórsdóttir, ritstjóri frettabladid.is, pistil þar sem hún vekur athygli á þessari tregðu sem kveður rammt að. Sunna Karen segir meðal annars að það heyri nú orðið til undantekninga að gerlegt sé að fá viðtöl við opinbera starfsmenn vandkvæðalaust: „… því helst vilja þeir allir fá spurningarnar skriflegar, vitaskuld í gegnum fjölmiðlafulltrúann, sem reynir að ákveða hvað eigi erindi í fjölmiðla og hvað ekki. Samhliða þessu hrúgast inn mál á borð úrskurðarnefndar upplýsingamála, svo mjög að það getur tekið allt að ár að fá úrskurð frá nefndinni.“
Fjölmiðlar Stjórnsýsla Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira