Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. september 2019 09:00 Næsti Zlatan? vísir/getty Erling Braut Håland stimplaði sig með látum inn á stærsta svið fótboltans á dögunum þegar hann skoraði þrennu fyrir RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu. Håland lét hafa eftir sér í viðtali við TV2 að hans helsta fyrirmynd í boltanum væri sænski snillingurinn Zlatan Ibrahimovic sem hefur leikið með Ajax, AC Milan, Inter Milan, Juventus, Barcelona, PSG og Manchester United á stórkostlegum ferli sínum. „Hans ferill er mjög heillandi og mér líkar hvernig hann spilar. Fyrir mér er Zlatan aðalmaðurinn. Hann kemur frá Skandinavíu eins og ég og það verður einhver að taka við af honum,“ sagði Håland áður en hann lýsti yfir aðdáun sinni á enskum fótbolta. „Mig hefur dreymt um að spila fyrir stærstu félög heims frá því ég man eftir mér og ég er sérstaklega hrifinn af enska boltanum.“ Haaland hefur verið orðaður við Manchester United og ætti það ekki að koma á óvart þar sem hann þekkir knattspyrnustjóra Man Utd vel því Ole Gunnar Solskjær þjálfaði Håland hjá Molde. „Hann hefur haft mikil áhrif á mitt líf, bæði sem persóna og sem þjálfari. Hann vann Meistaradeild Evrópu og var ótrúlega góður leikmaður. Hann kenndi mér mjög mikið. Solskjær er stórkostleg manneskja og mjög góður þjálfari. Hann er ein af ástæðunum fyrir minni framgöngu,“ segir Håland. Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. 18. september 2019 13:00 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Erling Braut Håland stimplaði sig með látum inn á stærsta svið fótboltans á dögunum þegar hann skoraði þrennu fyrir RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu. Håland lét hafa eftir sér í viðtali við TV2 að hans helsta fyrirmynd í boltanum væri sænski snillingurinn Zlatan Ibrahimovic sem hefur leikið með Ajax, AC Milan, Inter Milan, Juventus, Barcelona, PSG og Manchester United á stórkostlegum ferli sínum. „Hans ferill er mjög heillandi og mér líkar hvernig hann spilar. Fyrir mér er Zlatan aðalmaðurinn. Hann kemur frá Skandinavíu eins og ég og það verður einhver að taka við af honum,“ sagði Håland áður en hann lýsti yfir aðdáun sinni á enskum fótbolta. „Mig hefur dreymt um að spila fyrir stærstu félög heims frá því ég man eftir mér og ég er sérstaklega hrifinn af enska boltanum.“ Haaland hefur verið orðaður við Manchester United og ætti það ekki að koma á óvart þar sem hann þekkir knattspyrnustjóra Man Utd vel því Ole Gunnar Solskjær þjálfaði Håland hjá Molde. „Hann hefur haft mikil áhrif á mitt líf, bæði sem persóna og sem þjálfari. Hann vann Meistaradeild Evrópu og var ótrúlega góður leikmaður. Hann kenndi mér mjög mikið. Solskjær er stórkostleg manneskja og mjög góður þjálfari. Hann er ein af ástæðunum fyrir minni framgöngu,“ segir Håland.
Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. 18. september 2019 13:00 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. 18. september 2019 13:00
Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00
Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30
Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09