Ætlar að láta drauminn um Disneyland rætast á þrítugsafmælinu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. september 2019 21:00 Ingimar Azzad Torossian hefur alla tíð elskað teiknimyndir, sérstaklega Mikka mús. Fyrir fjórum árum byrjaði hann að safna fyrir ferð í Disney land í Flórída með systur sinni. Í ár ætlar hann sér að láta drauminn rætast í tilefni þess að hann á þrítugsafmæli. Hann segist vera mjög spenntur fyrir garðinum sjálfum, Universal Studios og McDonald‘s.Ferðin kostar mann í hans sporum mun meira en flesta aðra þar sem hann þarf að hafa með sér tvo aðstoðarmenn. Fyrir þá þarf hann að kosta flug, gistingu, miða í garðinn og uppihald.Ingimar er mikill listamaður og til þess að létta róðurinn ákvað hann að selja eftirprentanir af mynd sem hann málaði af Charlie Chaplin og selja í gegn um Facebook.Aðstoðarmaður Ingimars bendir á að kostnaður vegna aðstoðarmanna einhverfra sé oft mikið vandamál. Ingimar þurfi alltaf að borga fyrir tvo.„Fyrir fólk á öryrkjalaunum að þurfa að borga alltaf tvöfalt. Það er hvergi komið til móts við þennan hóp,“ segir Sigsteinn Sigurbergsson, aðstoðarmaður Ingimars.„Þetta er sá hópur sem hefur hvað minnst á milli handanna. Þá er mjög leiðinlegt að horfa á að einstaklingar í þessum hópi þurfi að safna fyrir sig og kannski tvo aðra til að komast í bíó,“ segir Siranoush María Torossia.Þau segja að það sé stór hópur í sömu sporum. Allir eigi að fá að taka þátt í samfélaginu. „Það er enginn sem gefur frítt fyrir aðstoðarmenn nema sundlaugarnar og húsdýragarðurinn. Við erum komnir með leið á því,“ Sigsteinn. Hér má sjá Facebooksíðu sem stofnuð var í kringum væntanlegt ferðalag Ingimars. Félagsmál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Ingimar Azzad Torossian hefur alla tíð elskað teiknimyndir, sérstaklega Mikka mús. Fyrir fjórum árum byrjaði hann að safna fyrir ferð í Disney land í Flórída með systur sinni. Í ár ætlar hann sér að láta drauminn rætast í tilefni þess að hann á þrítugsafmæli. Hann segist vera mjög spenntur fyrir garðinum sjálfum, Universal Studios og McDonald‘s.Ferðin kostar mann í hans sporum mun meira en flesta aðra þar sem hann þarf að hafa með sér tvo aðstoðarmenn. Fyrir þá þarf hann að kosta flug, gistingu, miða í garðinn og uppihald.Ingimar er mikill listamaður og til þess að létta róðurinn ákvað hann að selja eftirprentanir af mynd sem hann málaði af Charlie Chaplin og selja í gegn um Facebook.Aðstoðarmaður Ingimars bendir á að kostnaður vegna aðstoðarmanna einhverfra sé oft mikið vandamál. Ingimar þurfi alltaf að borga fyrir tvo.„Fyrir fólk á öryrkjalaunum að þurfa að borga alltaf tvöfalt. Það er hvergi komið til móts við þennan hóp,“ segir Sigsteinn Sigurbergsson, aðstoðarmaður Ingimars.„Þetta er sá hópur sem hefur hvað minnst á milli handanna. Þá er mjög leiðinlegt að horfa á að einstaklingar í þessum hópi þurfi að safna fyrir sig og kannski tvo aðra til að komast í bíó,“ segir Siranoush María Torossia.Þau segja að það sé stór hópur í sömu sporum. Allir eigi að fá að taka þátt í samfélaginu. „Það er enginn sem gefur frítt fyrir aðstoðarmenn nema sundlaugarnar og húsdýragarðurinn. Við erum komnir með leið á því,“ Sigsteinn. Hér má sjá Facebooksíðu sem stofnuð var í kringum væntanlegt ferðalag Ingimars.
Félagsmál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira