Ætlar að láta drauminn um Disneyland rætast á þrítugsafmælinu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. september 2019 21:00 Ingimar Azzad Torossian hefur alla tíð elskað teiknimyndir, sérstaklega Mikka mús. Fyrir fjórum árum byrjaði hann að safna fyrir ferð í Disney land í Flórída með systur sinni. Í ár ætlar hann sér að láta drauminn rætast í tilefni þess að hann á þrítugsafmæli. Hann segist vera mjög spenntur fyrir garðinum sjálfum, Universal Studios og McDonald‘s.Ferðin kostar mann í hans sporum mun meira en flesta aðra þar sem hann þarf að hafa með sér tvo aðstoðarmenn. Fyrir þá þarf hann að kosta flug, gistingu, miða í garðinn og uppihald.Ingimar er mikill listamaður og til þess að létta róðurinn ákvað hann að selja eftirprentanir af mynd sem hann málaði af Charlie Chaplin og selja í gegn um Facebook.Aðstoðarmaður Ingimars bendir á að kostnaður vegna aðstoðarmanna einhverfra sé oft mikið vandamál. Ingimar þurfi alltaf að borga fyrir tvo.„Fyrir fólk á öryrkjalaunum að þurfa að borga alltaf tvöfalt. Það er hvergi komið til móts við þennan hóp,“ segir Sigsteinn Sigurbergsson, aðstoðarmaður Ingimars.„Þetta er sá hópur sem hefur hvað minnst á milli handanna. Þá er mjög leiðinlegt að horfa á að einstaklingar í þessum hópi þurfi að safna fyrir sig og kannski tvo aðra til að komast í bíó,“ segir Siranoush María Torossia.Þau segja að það sé stór hópur í sömu sporum. Allir eigi að fá að taka þátt í samfélaginu. „Það er enginn sem gefur frítt fyrir aðstoðarmenn nema sundlaugarnar og húsdýragarðurinn. Við erum komnir með leið á því,“ Sigsteinn. Hér má sjá Facebooksíðu sem stofnuð var í kringum væntanlegt ferðalag Ingimars. Félagsmál Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Ingimar Azzad Torossian hefur alla tíð elskað teiknimyndir, sérstaklega Mikka mús. Fyrir fjórum árum byrjaði hann að safna fyrir ferð í Disney land í Flórída með systur sinni. Í ár ætlar hann sér að láta drauminn rætast í tilefni þess að hann á þrítugsafmæli. Hann segist vera mjög spenntur fyrir garðinum sjálfum, Universal Studios og McDonald‘s.Ferðin kostar mann í hans sporum mun meira en flesta aðra þar sem hann þarf að hafa með sér tvo aðstoðarmenn. Fyrir þá þarf hann að kosta flug, gistingu, miða í garðinn og uppihald.Ingimar er mikill listamaður og til þess að létta róðurinn ákvað hann að selja eftirprentanir af mynd sem hann málaði af Charlie Chaplin og selja í gegn um Facebook.Aðstoðarmaður Ingimars bendir á að kostnaður vegna aðstoðarmanna einhverfra sé oft mikið vandamál. Ingimar þurfi alltaf að borga fyrir tvo.„Fyrir fólk á öryrkjalaunum að þurfa að borga alltaf tvöfalt. Það er hvergi komið til móts við þennan hóp,“ segir Sigsteinn Sigurbergsson, aðstoðarmaður Ingimars.„Þetta er sá hópur sem hefur hvað minnst á milli handanna. Þá er mjög leiðinlegt að horfa á að einstaklingar í þessum hópi þurfi að safna fyrir sig og kannski tvo aðra til að komast í bíó,“ segir Siranoush María Torossia.Þau segja að það sé stór hópur í sömu sporum. Allir eigi að fá að taka þátt í samfélaginu. „Það er enginn sem gefur frítt fyrir aðstoðarmenn nema sundlaugarnar og húsdýragarðurinn. Við erum komnir með leið á því,“ Sigsteinn. Hér má sjá Facebooksíðu sem stofnuð var í kringum væntanlegt ferðalag Ingimars.
Félagsmál Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira