Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2019 21:30 Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi með sínum hænum á bæ í Ölfusi í hænsnakofa, sem líkist helst glæsilegum sumarbústað. Hönunum og hænunum finnst best að éta kornflex og Rice Krispies. Á bænum Stóragerði hafa hjónin Óskar Þór Óskarsson og Sigrún Sigurðardóttir komið sér fyrir í glæsilegum húsum, sem Óskar Þór byggð. Þau eru með nokkrar hænur og tvo hana sem fengu hús í sama stíl, sennilega er þetta flottasti hænsnakofi landsins eða sumarbústaður eins og Óskar Þór kallar hænsnakofann. En hvað eru hænurnar margar? „Líklega fjórtán og teir hanar, annar er nú orðin undanvillingur, þær vilja hann ekki, hann er líka svo leiðinlegur. Þetta eru það gamlar hænur að þær eru hættar að verpa fyrir löngu. Þær elstu eru frá 2005, þannig að þær vita varla hvað egg eru einu sinni“, segir Óskar og hlær. „Við köllum á þær upp að húsinu okkar og gefum þeim kornflex og Rice Krispies ef þær eru í góðu skapi en þær hafa svo mikið að éta núna að þær eru vitlausar í bláberin.Óskar Þór Óskarsson, smiður og hænsnabóndi í Stóragerði, sem hefur gaman af hænunum og hönunum.Magnús HlynurÓskar segir að hænur og hanar séu skemmtilegar skepnur, sem gefi lífinu lit. Nöfnin á hönunum vekja athygli, annar heitir Sigrún, þessi fallegi sem er kóngurinn á staðnum og svo er það Einar, sem er orðinn gamall og lúinn og nær ekki að sinna hænunum. Dýr Landbúnaður Ölfus Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi með sínum hænum á bæ í Ölfusi í hænsnakofa, sem líkist helst glæsilegum sumarbústað. Hönunum og hænunum finnst best að éta kornflex og Rice Krispies. Á bænum Stóragerði hafa hjónin Óskar Þór Óskarsson og Sigrún Sigurðardóttir komið sér fyrir í glæsilegum húsum, sem Óskar Þór byggð. Þau eru með nokkrar hænur og tvo hana sem fengu hús í sama stíl, sennilega er þetta flottasti hænsnakofi landsins eða sumarbústaður eins og Óskar Þór kallar hænsnakofann. En hvað eru hænurnar margar? „Líklega fjórtán og teir hanar, annar er nú orðin undanvillingur, þær vilja hann ekki, hann er líka svo leiðinlegur. Þetta eru það gamlar hænur að þær eru hættar að verpa fyrir löngu. Þær elstu eru frá 2005, þannig að þær vita varla hvað egg eru einu sinni“, segir Óskar og hlær. „Við köllum á þær upp að húsinu okkar og gefum þeim kornflex og Rice Krispies ef þær eru í góðu skapi en þær hafa svo mikið að éta núna að þær eru vitlausar í bláberin.Óskar Þór Óskarsson, smiður og hænsnabóndi í Stóragerði, sem hefur gaman af hænunum og hönunum.Magnús HlynurÓskar segir að hænur og hanar séu skemmtilegar skepnur, sem gefi lífinu lit. Nöfnin á hönunum vekja athygli, annar heitir Sigrún, þessi fallegi sem er kóngurinn á staðnum og svo er það Einar, sem er orðinn gamall og lúinn og nær ekki að sinna hænunum.
Dýr Landbúnaður Ölfus Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira