Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2019 17:10 Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Norðurá var opnuð í þremur komma sex rúmmetrum af vatni í ár, en í fyrra var vatnsmagnið 36 rúmmetrar. Fyrir um viku mátti víðast hvar sjá vatnslitlar ár á Suður- og Vesturlandi vegna hita- og þurrkatíðar. Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. „Þetta hefur verið þannig að það var búið að vera þurrt í sex vikur. Áin var komin niður í tvo rúmmetra. Við opnuðum í 3,6 rúmmetrum í sumar en opnuðum í fyrra í 36 rúmmetrum af vatni,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár. Hann segir áhyggjur hafa verið miklar í byrjun sumars, en þegar tók að rigna var þungu fargi af honum létt og sá hann þá fleiri hundruð laxa streyma upp ánna. „Núna þegar rigningin kom þá fór allt af stað og fiskur fór að streyma upp ánna. Hann flýtir sér en hann tekur ekkert mjög vel, það hefur verið vestanátt en menn sjá hann. Hann kemur inn á fullri ferð, stekkur mikið og streymir fram hjá fólki sem er að veiða. Næstu dagar verða mjög fínir og þetta er mjög gleðileg breyting,“ sagði Einar. Aðspurður segist Einar gríðarlega feginn rigningunni og telur að gott veiðisumar sé framundan. „Það er stórstreymt i næstu viku og svo aftur um miðjan mánuð. Í þessum tveimur stórstraumum eigum við að fá meginþungann af göngum sumarsins þannig við erum bjartsýn og horfum fram á gott veiðisumar þegar þessi staða er komin upp. Þetta er svo gjörbreytt frá ástandinu fyrri viku síðan,“ sagði Einar Akranes Veður Stangveiði Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Norðurá var opnuð í þremur komma sex rúmmetrum af vatni í ár, en í fyrra var vatnsmagnið 36 rúmmetrar. Fyrir um viku mátti víðast hvar sjá vatnslitlar ár á Suður- og Vesturlandi vegna hita- og þurrkatíðar. Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. „Þetta hefur verið þannig að það var búið að vera þurrt í sex vikur. Áin var komin niður í tvo rúmmetra. Við opnuðum í 3,6 rúmmetrum í sumar en opnuðum í fyrra í 36 rúmmetrum af vatni,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár. Hann segir áhyggjur hafa verið miklar í byrjun sumars, en þegar tók að rigna var þungu fargi af honum létt og sá hann þá fleiri hundruð laxa streyma upp ánna. „Núna þegar rigningin kom þá fór allt af stað og fiskur fór að streyma upp ánna. Hann flýtir sér en hann tekur ekkert mjög vel, það hefur verið vestanátt en menn sjá hann. Hann kemur inn á fullri ferð, stekkur mikið og streymir fram hjá fólki sem er að veiða. Næstu dagar verða mjög fínir og þetta er mjög gleðileg breyting,“ sagði Einar. Aðspurður segist Einar gríðarlega feginn rigningunni og telur að gott veiðisumar sé framundan. „Það er stórstreymt i næstu viku og svo aftur um miðjan mánuð. Í þessum tveimur stórstraumum eigum við að fá meginþungann af göngum sumarsins þannig við erum bjartsýn og horfum fram á gott veiðisumar þegar þessi staða er komin upp. Þetta er svo gjörbreytt frá ástandinu fyrri viku síðan,“ sagði Einar
Akranes Veður Stangveiði Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira