Ungir sigurvegarar í Þorlákshöfn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2019 16:06 Sigurvegararnir. mynd/gsí Það voru þau Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, og Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, sem stóðu uppi sem sigurvegarar á Egils Gullmótinu sem fór fram á Þorlákshafnavelli. Mótið nefndist „Mótaröð þeirra bestu,“ en Dagbjartur var í öðru sætinu eftir 36 holur. Hann kláraði þó dæmið í dag en Heiðrún Anna var einnig í öðru sæti eftir hringina tvo í gær. Dagbjartur var högi á undan Ragnari Már Ríkharðssyni og Sigurði Arnari Garðarssyni sem komu næstir en á eftir þeim voru reynsluboltarnir Ólafur Björn Loftsson (-6 högg) og Axel Bóasson (-5).Lokastaðan í karlaflokki: 1. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR (69-66-70) 205 högg (-8) 2.-3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (69-68-69) 206 högg (-7) 2.-3. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (69-65-72) 206 högg (-7) 4. Ólafur Björn Loftsson, GKG (68-69-70) 207 högg (-6) 5.-6. Axel Bóasson, GK (68-71-69) 208 högg (-5) 5.-6. Hákon Örn Magnússon, GR (66 -71-71) 208 högg (-5) Í kvennaflokki var forystusauðurinn frá því í gær, Hulda Clara Gestsdóttir, önnur á parinu ásamt Helgu Kristínu Einarsdóttur en Heiðrún Anna spilaði frábært golf í dag sem skilaði henni sigri.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (70-72-67) 209 högg (-4) 2.-3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (71-69-73) 213 högg (par) 2.-3. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (73-70-70) 213 högg (par) 4. Saga Traustadóttir, GR (68-76–72) 216 högg (+3) 5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (72-75-72) 219 högg (+6) Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það voru þau Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, og Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, sem stóðu uppi sem sigurvegarar á Egils Gullmótinu sem fór fram á Þorlákshafnavelli. Mótið nefndist „Mótaröð þeirra bestu,“ en Dagbjartur var í öðru sætinu eftir 36 holur. Hann kláraði þó dæmið í dag en Heiðrún Anna var einnig í öðru sæti eftir hringina tvo í gær. Dagbjartur var högi á undan Ragnari Már Ríkharðssyni og Sigurði Arnari Garðarssyni sem komu næstir en á eftir þeim voru reynsluboltarnir Ólafur Björn Loftsson (-6 högg) og Axel Bóasson (-5).Lokastaðan í karlaflokki: 1. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR (69-66-70) 205 högg (-8) 2.-3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (69-68-69) 206 högg (-7) 2.-3. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (69-65-72) 206 högg (-7) 4. Ólafur Björn Loftsson, GKG (68-69-70) 207 högg (-6) 5.-6. Axel Bóasson, GK (68-71-69) 208 högg (-5) 5.-6. Hákon Örn Magnússon, GR (66 -71-71) 208 högg (-5) Í kvennaflokki var forystusauðurinn frá því í gær, Hulda Clara Gestsdóttir, önnur á parinu ásamt Helgu Kristínu Einarsdóttur en Heiðrún Anna spilaði frábært golf í dag sem skilaði henni sigri.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (70-72-67) 209 högg (-4) 2.-3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (71-69-73) 213 högg (par) 2.-3. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (73-70-70) 213 högg (par) 4. Saga Traustadóttir, GR (68-76–72) 216 högg (+3) 5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (72-75-72) 219 högg (+6)
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira