Sara Björk segist vera stolt af tímabilinu þar sem mikið gekk á bak við tjöldin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2019 19:30 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar titlinum með hinni sænsku Nillu Fischer. Getty/ Thomas Eisenhuth Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018, varð á dögunum tvöfaldur meistari með þýska liðinu VfL Wolfsburg en þetta er þriðja árið í röð sem hún er bæði þýskur meistari og þýskur bikarmeistari. Sara Björk hefur nú unnið sjö meistaratitla í Svíþjóð og í Þýskalandi (og tólf titla samtals) síðan að hún fór út í atvinnumennsku fyrir rúmum átta árum síðan. Sara varð fjórum sinnum sænskur meistari með LdB FC Malmö (seinna Rosengård). Sara Björk fagnar þessu frábæra tímabili inn á fésbókarsíðu sinni í dag en vill að stuðningsfólk sitt og aðdáendur átti sig á því að árangur kemur ekki að sjálfum sér. Það hefur nefnilega greinilega mikið verið í gangi á bak við tjöldin á þessu tímabili. Sara Björk skrifar færslu sína á ensku en hana má sjá hér fyrir neðan. „Oft sér fólk bara titlana og sigurstundirnar í lok tímabils,“ skrifaði Sara Björk og hélt svo áfram: „Það sem fólk sér ekki er öll vinnan og tileinkunin. Fólk sér ekki það sem lagt er á sig aukalega utan vallar. Fólk sér ekki vonbrigðin og áföllin sem þurfti að yfirvinna. Fólk sér ekki andlegu pressuna eða kvíðann sem maður þarf að takast á við. Fólk sér ekki agann eða fórnir manns eða það að þurfa að glíma við miklar væntingar í hverjum leik,“ skrifaði Sara. „Þetta er allt sem gerist á bak við tjöldin. Þetta er það sem gerir okkur að leikmönnum og það er þarna sem ég mæli árangur. Annað ár að baki með mikla vinnu á bak við tjöldin og tvo titla. Ég er stolt,“ skrifaði íslenski landsliðsfyrirliðinn í uppgjöri sínu á eftirminnilegu tímabili. Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018, varð á dögunum tvöfaldur meistari með þýska liðinu VfL Wolfsburg en þetta er þriðja árið í röð sem hún er bæði þýskur meistari og þýskur bikarmeistari. Sara Björk hefur nú unnið sjö meistaratitla í Svíþjóð og í Þýskalandi (og tólf titla samtals) síðan að hún fór út í atvinnumennsku fyrir rúmum átta árum síðan. Sara varð fjórum sinnum sænskur meistari með LdB FC Malmö (seinna Rosengård). Sara Björk fagnar þessu frábæra tímabili inn á fésbókarsíðu sinni í dag en vill að stuðningsfólk sitt og aðdáendur átti sig á því að árangur kemur ekki að sjálfum sér. Það hefur nefnilega greinilega mikið verið í gangi á bak við tjöldin á þessu tímabili. Sara Björk skrifar færslu sína á ensku en hana má sjá hér fyrir neðan. „Oft sér fólk bara titlana og sigurstundirnar í lok tímabils,“ skrifaði Sara Björk og hélt svo áfram: „Það sem fólk sér ekki er öll vinnan og tileinkunin. Fólk sér ekki það sem lagt er á sig aukalega utan vallar. Fólk sér ekki vonbrigðin og áföllin sem þurfti að yfirvinna. Fólk sér ekki andlegu pressuna eða kvíðann sem maður þarf að takast á við. Fólk sér ekki agann eða fórnir manns eða það að þurfa að glíma við miklar væntingar í hverjum leik,“ skrifaði Sara. „Þetta er allt sem gerist á bak við tjöldin. Þetta er það sem gerir okkur að leikmönnum og það er þarna sem ég mæli árangur. Annað ár að baki með mikla vinnu á bak við tjöldin og tvo titla. Ég er stolt,“ skrifaði íslenski landsliðsfyrirliðinn í uppgjöri sínu á eftirminnilegu tímabili.
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira