Fjölbraðaglímukappinn og Survivor-þátttakandinn Ashley Massaro látin Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2019 10:29 Ashley Massaro. Getty Bandaríski fjölbraðaglímukappinn og Survivor-þátttakandinn Ashley Massaro er látin, 39 ára að aldri. Hún lést á sjúkrahúsi á Long Island í New York ríki. Á ferli sínum starfaði Massaro meðal annars sem fyrirsæta og keppti í fjölbragðaglímu (WWE) á árunum 2005 til 2008. Lögregla í Suffolk-sýslu segir að ekkert saknæmt hafi átt sér stað í tenglum við dauða Massaro. Massaro tók tvívegis þátt í Wrestlemania-keppnunum og hafa fjöldi fólks úr heimi fjölbragðaglímu minnst Massaro á samfélagsmiðlum. Í frétt BBC segir að Massaro, sem sat á ferli sínum fyrir hjá karlatímaritinu Playboy, láti eftir sig átján ára dóttur. Massaro tók einnig þátt í fimmtándu þáttaröð raunveruleikaþáttarins Survivor, Survivor: China, þar sem hún var rekin út í öðrum þætti þáttaraðarinnar.This is just awful news - Ashley Massaro is gone. She was only 39. She lived in the same town as me...I loved seeing her around. She was always so nice...and now she’s gone. #RIPAshleyMassaropic.twitter.com/wOUY4gsTQo — Mick Foley (@RealMickFoley) May 17, 2019Ashley Massaro Thank you for the memories. — Bayley (@itsBayleyWWE) May 17, 2019 Andlát Bandaríkin Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Bandaríski fjölbraðaglímukappinn og Survivor-þátttakandinn Ashley Massaro er látin, 39 ára að aldri. Hún lést á sjúkrahúsi á Long Island í New York ríki. Á ferli sínum starfaði Massaro meðal annars sem fyrirsæta og keppti í fjölbragðaglímu (WWE) á árunum 2005 til 2008. Lögregla í Suffolk-sýslu segir að ekkert saknæmt hafi átt sér stað í tenglum við dauða Massaro. Massaro tók tvívegis þátt í Wrestlemania-keppnunum og hafa fjöldi fólks úr heimi fjölbragðaglímu minnst Massaro á samfélagsmiðlum. Í frétt BBC segir að Massaro, sem sat á ferli sínum fyrir hjá karlatímaritinu Playboy, láti eftir sig átján ára dóttur. Massaro tók einnig þátt í fimmtándu þáttaröð raunveruleikaþáttarins Survivor, Survivor: China, þar sem hún var rekin út í öðrum þætti þáttaraðarinnar.This is just awful news - Ashley Massaro is gone. She was only 39. She lived in the same town as me...I loved seeing her around. She was always so nice...and now she’s gone. #RIPAshleyMassaropic.twitter.com/wOUY4gsTQo — Mick Foley (@RealMickFoley) May 17, 2019Ashley Massaro Thank you for the memories. — Bayley (@itsBayleyWWE) May 17, 2019
Andlát Bandaríkin Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira