Íslenski dansflokkurinn leitar að hljóðfærum til að dansa við Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2019 16:30 Af æfingu fyrir AION í æfingasal Íslenska dansflokksins. Íslenski dansflokkurinn er þessa dagana að æfa fyrir næstu frumsýningu flokksins sem verður í Gautaborg 24. maí. Þá mun dansflokkurinn frumsýna AION eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld. „Þetta verður ótrúlegt sjónarspil. Tónlistin hennar Önnu er hreint út sagt mögnuð, algjör gæsahúða tónlist út í gegn. En þetta er ekki þessi týpíska uppsetning á sýningu. Hér er það ekki þannig að dansararnir eru á sviðinu og hljómsveitin í gryfjunni. Í AION eru allir á sviðinu og sameinast í eina heild,” segir Íris María Stefánsdóttir, markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. „Við erum því að óska eftir gefins strengjahljóðfærum, blásturshljóðfærum og áslátturhljóðfærum sem að við getum dansað við. Við þurfum að geta hlaupið með þau, hoppað með þau og jafnvel kastað þeim á milli okkar og skiljanlega þá eru hljóðfæraleikararnir ekki til í að lána sín hljóðfæri,” bætir Íris við og hlær. „Þannig að það er í góðu lagi þó að þau séu ónýt og virki ekki í þeim tilgangi sem þeim var ætlað.” Dansflokkurinn leggur af stað til Gautaborgar þann 19. maí og verða stífar æfingar þá vikuna með Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar. Ef fólk lumar á hljóðfærum sem má dansa við þá má hafa samband við Írisi, iris@id.is Dans Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Íslenski dansflokkurinn er þessa dagana að æfa fyrir næstu frumsýningu flokksins sem verður í Gautaborg 24. maí. Þá mun dansflokkurinn frumsýna AION eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld. „Þetta verður ótrúlegt sjónarspil. Tónlistin hennar Önnu er hreint út sagt mögnuð, algjör gæsahúða tónlist út í gegn. En þetta er ekki þessi týpíska uppsetning á sýningu. Hér er það ekki þannig að dansararnir eru á sviðinu og hljómsveitin í gryfjunni. Í AION eru allir á sviðinu og sameinast í eina heild,” segir Íris María Stefánsdóttir, markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. „Við erum því að óska eftir gefins strengjahljóðfærum, blásturshljóðfærum og áslátturhljóðfærum sem að við getum dansað við. Við þurfum að geta hlaupið með þau, hoppað með þau og jafnvel kastað þeim á milli okkar og skiljanlega þá eru hljóðfæraleikararnir ekki til í að lána sín hljóðfæri,” bætir Íris við og hlær. „Þannig að það er í góðu lagi þó að þau séu ónýt og virki ekki í þeim tilgangi sem þeim var ætlað.” Dansflokkurinn leggur af stað til Gautaborgar þann 19. maí og verða stífar æfingar þá vikuna með Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar. Ef fólk lumar á hljóðfærum sem má dansa við þá má hafa samband við Írisi, iris@id.is
Dans Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira