Á þessum stöðum fara oft á tíðum fram allskyns viðburðir sem er einnig gaman að prófa og einnig er um að ræða verslanir, skemmtigarða og margt annað víðsvegar um heiminn.
Listinn er nokkuð skemmtilegur, fjölbreyttur og hafa lesendur jafnvel prófað eitthvað af því sem finna má á listanum.
Hér að neðan má sjá yfirferð Insider.