Fimma á hliðarlínunni endaði í augnmeiðslum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 12:30 Leikmenn Degerfors fagna sigri vísir/getty Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð. Á þriðjudaginn mætti Degerfors Östers í sænsku Superettan. Í seinni hálfleik ætlaði Jacobsson að skipta Axel Lindahl út af og setja Mattias Özgun inn á í staðinn. Lindhal lyfti höndum og gaf Özgun fimmu, eða reyndar tíu þar sem um báðar hendur var að ræða, þegar þeir mættust á hliðarlínunni. Það gekk hins vegar ekki alveg nógu vel því Lindhal potaði óvart fingri í augað á Özgun. Özgun hélt áfram skokki sínu inn á völlinn en hélt um andlitið og nokkrum sekúndum seinna þurfti hann að fara af velli og fá aðhlynningu. Sem betur fer fyrir Jacobsson þjálfara náði læknirinn hins vegar að koma Özgun í samt lag og hann fór loks inn á völlinn nokkrum mínútum seinna. „Ég hélt þetta myndi lagast strax en ég gat ekki séð neitt. Ég tók mér nokkrar sekúndur til þess að sjá hvort þetta lagaðist en það gerði það ekki svo ég þurfti að fara út af,“ sagði Özgun við Fotbollskanalen. „Það hlógu allir að mér í búningsklefanum eftir leikinn.“ Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Degerfors er ósigrað eftir fyrstu þrjá leikina í deildinni.Myndband af atvikinu má sjá hér. Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð. Á þriðjudaginn mætti Degerfors Östers í sænsku Superettan. Í seinni hálfleik ætlaði Jacobsson að skipta Axel Lindahl út af og setja Mattias Özgun inn á í staðinn. Lindhal lyfti höndum og gaf Özgun fimmu, eða reyndar tíu þar sem um báðar hendur var að ræða, þegar þeir mættust á hliðarlínunni. Það gekk hins vegar ekki alveg nógu vel því Lindhal potaði óvart fingri í augað á Özgun. Özgun hélt áfram skokki sínu inn á völlinn en hélt um andlitið og nokkrum sekúndum seinna þurfti hann að fara af velli og fá aðhlynningu. Sem betur fer fyrir Jacobsson þjálfara náði læknirinn hins vegar að koma Özgun í samt lag og hann fór loks inn á völlinn nokkrum mínútum seinna. „Ég hélt þetta myndi lagast strax en ég gat ekki séð neitt. Ég tók mér nokkrar sekúndur til þess að sjá hvort þetta lagaðist en það gerði það ekki svo ég þurfti að fara út af,“ sagði Özgun við Fotbollskanalen. „Það hlógu allir að mér í búningsklefanum eftir leikinn.“ Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Degerfors er ósigrað eftir fyrstu þrjá leikina í deildinni.Myndband af atvikinu má sjá hér.
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira