Mótmælendur dregnir út úr dómsmálaráðuneytinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. apríl 2019 15:58 Úr dómsmálaráðuneytinu í morgun. Vísir/Vilhelm Um fimmtán manns mættu í dómsmálaráðuneytið við Sölvhólsgötu í miðbæ Reykjavíkur á fjórða tímanum þar sem þeir hugðust mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi. No Borders stóðu að mótmælunum en ljósmyndari Vísis taldi þrettán mótmælendur til viðbótar við þá tvo sem taka upp myndefni. Lögregla var kölluð til og dró mótmælendurna út úr ráðuneytinu en þar hugðust þeir sitja sem fastast. Voru trommur slegnar og látið í sér heyra. Elínborg Harpa Önundardottir hjá No Borders segir kyrrsetumótmælin vera haldin til að minna stjórnvöld á að það sé ekki hægt að hundsa fólk í neyð sem biðji um áheyrn.Mótmælandi dreginn út úr ráðuneytinu.Vísir/Vilhelm„Fyrir helgi barst flóttafólki a Íslandi svar fra dómsmálaráðuneytinu þar sem beiðni þeirra um samráðsfundi var neitað. Bent var á að flóttafólk hefði nú þegar hitt forsætisráðuneytið og að það ætti að duga. Á fundi með forsætisraðuneytinu var flóttafólki hins vegar sagt að þau væru ekki rétta ráðuneytið og að þau ættu að keyra til dómsmálaráðuneytisins,“ segir Elínborg Harpa. „Því stöndum við og sitjum hér í dag í von um að yfirvöld virði þann sjálfsagða gjörning lýðræðisríkja að hlusta á jaðarsetta hópa samfélagsins þegar þeir biðja um áheyrn og hjálp.“Fyrir utan ráðuneytið í dag.Vísir/VilhelmKröfurnar 5 sem flóttafólk vilji ræða við yfirvöld séu: 1. Ekki fleiri brottvísanir, byrja á að stöðva brottvísanir til Grikklands og Ítalíu. 2. Efnismeðferð fyrir alla, sérstaklega fólk sem á það á hættu að vera vísað til óöruggs lands frá öðru Evrópuríki. 3. Atvinnuleyfi á meðan á umsókn stendur 4. Jafn aðgangur að heilbrigðiskerfi 5. Að endir sé bundin á einangrunina sem flóttafólk á Ásbrú og annarsstaðar fyrir utan höfuðborgarsvæðið byr við. Hælisleitendur Tengdar fréttir Páll frábiður sér það að vera stimplaður rasisti Páll Magnússon telur fráleitt að tengja rasisma við gagnrýni á umgengni á Austurvelli. 20. mars 2019 10:43 Segir ekkert til sem heiti krúttleg valdbeiting Þingmanni sem varð vitni að mótmælum hælisleitenda á Austurvelli í síðustu viku blöskraði aðgerðir lögreglu. Lögregla segir að gætt hafi verið meðalhófs. 22. mars 2019 08:00 Gagnrýndi málflutning þingmanna um mótmælin á Austurvelli Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, benti þingheimi á að rétturinn til að mótmæla standi og falli með lýðræðinu sjálfu. 20. mars 2019 22:06 „Ekki sniðugt“ hjá mótmælendum að hengja spjöld á Jón Sigurðsson Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að það hafi ekki verið gott ráð hjá mótmælendum á Austurvelli að hengja mótmælaspjöld á styttuna af Jóni Sigurðssyni. 24. mars 2019 13:00 Lögreglan á fund þingnefndar vegna harðræðis á Austurvelli Þingmenn í minnihluta allsherjar- og menntamálanefndar óskuðu eftir fundi með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til að svara fyrir harðræði. Formaður nefndarinnar fordæmir umgengni mótmælenda. 20. mars 2019 07:15 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Um fimmtán manns mættu í dómsmálaráðuneytið við Sölvhólsgötu í miðbæ Reykjavíkur á fjórða tímanum þar sem þeir hugðust mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi. No Borders stóðu að mótmælunum en ljósmyndari Vísis taldi þrettán mótmælendur til viðbótar við þá tvo sem taka upp myndefni. Lögregla var kölluð til og dró mótmælendurna út úr ráðuneytinu en þar hugðust þeir sitja sem fastast. Voru trommur slegnar og látið í sér heyra. Elínborg Harpa Önundardottir hjá No Borders segir kyrrsetumótmælin vera haldin til að minna stjórnvöld á að það sé ekki hægt að hundsa fólk í neyð sem biðji um áheyrn.Mótmælandi dreginn út úr ráðuneytinu.Vísir/Vilhelm„Fyrir helgi barst flóttafólki a Íslandi svar fra dómsmálaráðuneytinu þar sem beiðni þeirra um samráðsfundi var neitað. Bent var á að flóttafólk hefði nú þegar hitt forsætisráðuneytið og að það ætti að duga. Á fundi með forsætisraðuneytinu var flóttafólki hins vegar sagt að þau væru ekki rétta ráðuneytið og að þau ættu að keyra til dómsmálaráðuneytisins,“ segir Elínborg Harpa. „Því stöndum við og sitjum hér í dag í von um að yfirvöld virði þann sjálfsagða gjörning lýðræðisríkja að hlusta á jaðarsetta hópa samfélagsins þegar þeir biðja um áheyrn og hjálp.“Fyrir utan ráðuneytið í dag.Vísir/VilhelmKröfurnar 5 sem flóttafólk vilji ræða við yfirvöld séu: 1. Ekki fleiri brottvísanir, byrja á að stöðva brottvísanir til Grikklands og Ítalíu. 2. Efnismeðferð fyrir alla, sérstaklega fólk sem á það á hættu að vera vísað til óöruggs lands frá öðru Evrópuríki. 3. Atvinnuleyfi á meðan á umsókn stendur 4. Jafn aðgangur að heilbrigðiskerfi 5. Að endir sé bundin á einangrunina sem flóttafólk á Ásbrú og annarsstaðar fyrir utan höfuðborgarsvæðið byr við.
Hælisleitendur Tengdar fréttir Páll frábiður sér það að vera stimplaður rasisti Páll Magnússon telur fráleitt að tengja rasisma við gagnrýni á umgengni á Austurvelli. 20. mars 2019 10:43 Segir ekkert til sem heiti krúttleg valdbeiting Þingmanni sem varð vitni að mótmælum hælisleitenda á Austurvelli í síðustu viku blöskraði aðgerðir lögreglu. Lögregla segir að gætt hafi verið meðalhófs. 22. mars 2019 08:00 Gagnrýndi málflutning þingmanna um mótmælin á Austurvelli Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, benti þingheimi á að rétturinn til að mótmæla standi og falli með lýðræðinu sjálfu. 20. mars 2019 22:06 „Ekki sniðugt“ hjá mótmælendum að hengja spjöld á Jón Sigurðsson Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að það hafi ekki verið gott ráð hjá mótmælendum á Austurvelli að hengja mótmælaspjöld á styttuna af Jóni Sigurðssyni. 24. mars 2019 13:00 Lögreglan á fund þingnefndar vegna harðræðis á Austurvelli Þingmenn í minnihluta allsherjar- og menntamálanefndar óskuðu eftir fundi með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til að svara fyrir harðræði. Formaður nefndarinnar fordæmir umgengni mótmælenda. 20. mars 2019 07:15 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Páll frábiður sér það að vera stimplaður rasisti Páll Magnússon telur fráleitt að tengja rasisma við gagnrýni á umgengni á Austurvelli. 20. mars 2019 10:43
Segir ekkert til sem heiti krúttleg valdbeiting Þingmanni sem varð vitni að mótmælum hælisleitenda á Austurvelli í síðustu viku blöskraði aðgerðir lögreglu. Lögregla segir að gætt hafi verið meðalhófs. 22. mars 2019 08:00
Gagnrýndi málflutning þingmanna um mótmælin á Austurvelli Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, benti þingheimi á að rétturinn til að mótmæla standi og falli með lýðræðinu sjálfu. 20. mars 2019 22:06
„Ekki sniðugt“ hjá mótmælendum að hengja spjöld á Jón Sigurðsson Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að það hafi ekki verið gott ráð hjá mótmælendum á Austurvelli að hengja mótmælaspjöld á styttuna af Jóni Sigurðssyni. 24. mars 2019 13:00
Lögreglan á fund þingnefndar vegna harðræðis á Austurvelli Þingmenn í minnihluta allsherjar- og menntamálanefndar óskuðu eftir fundi með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til að svara fyrir harðræði. Formaður nefndarinnar fordæmir umgengni mótmælenda. 20. mars 2019 07:15