Ritstjóri Kjarnans hlaut blaðamannaverðlaunin fyrir Kaupthinking Kjartan Kjartansson skrifar 22. mars 2019 18:23 Verðlaunahafar frá vinstri: Ragnheiður Linnet, Þórður Snær Júlíusson, Aðalheiður Ámundadóttir og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir sem tók við verðlaunum fyrir hönd blaðmanna Stundarinnar. Vísir/Þórir Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, hlaut blaðamannaverðlaun ársins fyrir bók sína „Kaupthinking“ þegar þau voru afhent í dag. Blaðamenn Stundarinnar fengu verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins vegna umfjöllunar sinnar um jarðnæði í eigu innlendra og erlendra auðmanna. Í rökstuðningi dómnefndar kemur fram að umfjöllun Þórðar Snæs í bókinni dragi upp skýra mynd af ósæmilegu háttalagi lykilbankamanna sem leiddu Kaupþing frá einkavæðingu að falli árið 2008. Umfjöllunin sé afrakstur áralangrar rannsóknar Þórðar Snæs á bankanum og víðtækrar heimildarvinnu úr bæði opinberum og óopinberum gögnum. Vinna hans eigi sér fáar hliðstæður. Þeir Freyr Rögnvaldsson og Steindór Grétar Jónsson, blaðamenn Stundarinnar, fengu verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins fyrir umfjöllunina „Landið sem auðmenn eiga“. Ragnheiður Linnet hlaut verðlaun fyrir viðtal ársins sem hún tók við Merhawit Baryamikael Tesfaslase, ekkju plastbarkaþegans Andermariam Beyene. Hann var fyrsti maðurinn sem gervibarki var græddur í árið 2011 en hann lést þremur árum síðar. Viðtalið birtist í tímaritinu Mannlífi. Verðlaun fyrir umfjöllun ársins féllu í skaut Aðalheiðar Ámundadóttur, blaðamann Fréttablaðsins, vegna frétta hennar og fréttaskýringa um forsögu, endurupptöku og eftirmála Guðmundar- og Geirfinnsmála. Fjölmiðlar Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Sjá meira
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, hlaut blaðamannaverðlaun ársins fyrir bók sína „Kaupthinking“ þegar þau voru afhent í dag. Blaðamenn Stundarinnar fengu verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins vegna umfjöllunar sinnar um jarðnæði í eigu innlendra og erlendra auðmanna. Í rökstuðningi dómnefndar kemur fram að umfjöllun Þórðar Snæs í bókinni dragi upp skýra mynd af ósæmilegu háttalagi lykilbankamanna sem leiddu Kaupþing frá einkavæðingu að falli árið 2008. Umfjöllunin sé afrakstur áralangrar rannsóknar Þórðar Snæs á bankanum og víðtækrar heimildarvinnu úr bæði opinberum og óopinberum gögnum. Vinna hans eigi sér fáar hliðstæður. Þeir Freyr Rögnvaldsson og Steindór Grétar Jónsson, blaðamenn Stundarinnar, fengu verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins fyrir umfjöllunina „Landið sem auðmenn eiga“. Ragnheiður Linnet hlaut verðlaun fyrir viðtal ársins sem hún tók við Merhawit Baryamikael Tesfaslase, ekkju plastbarkaþegans Andermariam Beyene. Hann var fyrsti maðurinn sem gervibarki var græddur í árið 2011 en hann lést þremur árum síðar. Viðtalið birtist í tímaritinu Mannlífi. Verðlaun fyrir umfjöllun ársins féllu í skaut Aðalheiðar Ámundadóttur, blaðamann Fréttablaðsins, vegna frétta hennar og fréttaskýringa um forsögu, endurupptöku og eftirmála Guðmundar- og Geirfinnsmála.
Fjölmiðlar Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Sjá meira