Þriðjungur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi Þórhallur Valur Benónýsson skrifar 8. mars 2019 09:56 Rannsóknin var unnin á vegum Háskóla Íslands. Visir/Vilhelm Ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna. Rannsóknin sem unnin var á vegum Háskóla Íslands í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu hófst fyrir um ári síðan og hafa nú um 30.000 konur tekið þátt. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í húsi Íslenskar erfðagreiningar í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 12 og verður streymt í beinni á Vísi. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands um rannsóknina er haft eftir Unni Önnu Valdimarsdóttir og Örnu Hauksdóttur, prófessorum við Læknadeild Háskóla Íslands að konur í flug- og ferðaþjónustu séu í meiri áhættu á að verða fyrir kynferðislegri áreitni en aðrar starfsstéttir. Þá segist um fimmtungur kvenna vera með sterk einkenni áfallastreituröskunar en þetta er í fyrsta sinn sem hlutfallið mælist svo hátt. Aðstandendur rannsóknarinnar segjast þakklátar fyrir hversu góðar viðtökur rannsóknin hefur fengið og þá sérstaklega í ljósi þess hversu vel núverandi þátttakendahópur endurspeglar íslensku þjóðina með tilliti til aldurs, búsetu, menntunar og tekna. Rannsóknin er enn opin og hægt verður að taka þátt til 1. maí á vefnum afallasaga.is. Jafnréttismál MeToo Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna. Rannsóknin sem unnin var á vegum Háskóla Íslands í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu hófst fyrir um ári síðan og hafa nú um 30.000 konur tekið þátt. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í húsi Íslenskar erfðagreiningar í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 12 og verður streymt í beinni á Vísi. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands um rannsóknina er haft eftir Unni Önnu Valdimarsdóttir og Örnu Hauksdóttur, prófessorum við Læknadeild Háskóla Íslands að konur í flug- og ferðaþjónustu séu í meiri áhættu á að verða fyrir kynferðislegri áreitni en aðrar starfsstéttir. Þá segist um fimmtungur kvenna vera með sterk einkenni áfallastreituröskunar en þetta er í fyrsta sinn sem hlutfallið mælist svo hátt. Aðstandendur rannsóknarinnar segjast þakklátar fyrir hversu góðar viðtökur rannsóknin hefur fengið og þá sérstaklega í ljósi þess hversu vel núverandi þátttakendahópur endurspeglar íslensku þjóðina með tilliti til aldurs, búsetu, menntunar og tekna. Rannsóknin er enn opin og hægt verður að taka þátt til 1. maí á vefnum afallasaga.is.
Jafnréttismál MeToo Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira