Fertugur á skotskónum í Bundesligunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. febrúar 2019 11:00 Flest er fertugum fært vísir/getty Perúmaðurinn Claudio Pizarro heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í þýska boltanum en þessi mikli markahrókur var á skotskónum í gær þegar hann gerði eina mark Werder Bremen í 1-1 jafntefli gegn Hertha Berlin. Pizarro varð þar með elsti leikmaðurinn sem skorað hefur mark í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann var hvorki meira né minna en 40 ára og 136 daga gamall í gær. Hann bætti met Miroslav Votava sem gerði garðinn frægan með Dortmund og Werder Bremen á árum áður en met hans hafði staðið frá árinu 1996 en þá skoraði Votava mark þegar hann var 40 ára og 121 daga gamall. Pizarro er markahæstur erlendra leikmanna í Bundesligunni frá upphafi og sá fimmti markahæsti í sögu deildarinnar en hann hefur skorað 194 mörk fyrir Werder, FC Bayern og Köln. Annar erlendur leikmaður andar þó í hálsmálið á honum því Robert Lewandowski er með 193 mörk í Bundesligunni.40-year-old Claudio Pizarro became the oldest player ever to score in the Bundesliga with this 96th-minute free-kick equalizer What a way to score your 195th Bundesliga goal too pic.twitter.com/OjEcJ3UqyQ— FOX Soccer (@FOXSoccer) February 16, 2019 Þýski boltinn Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Sjá meira
Perúmaðurinn Claudio Pizarro heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í þýska boltanum en þessi mikli markahrókur var á skotskónum í gær þegar hann gerði eina mark Werder Bremen í 1-1 jafntefli gegn Hertha Berlin. Pizarro varð þar með elsti leikmaðurinn sem skorað hefur mark í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann var hvorki meira né minna en 40 ára og 136 daga gamall í gær. Hann bætti met Miroslav Votava sem gerði garðinn frægan með Dortmund og Werder Bremen á árum áður en met hans hafði staðið frá árinu 1996 en þá skoraði Votava mark þegar hann var 40 ára og 121 daga gamall. Pizarro er markahæstur erlendra leikmanna í Bundesligunni frá upphafi og sá fimmti markahæsti í sögu deildarinnar en hann hefur skorað 194 mörk fyrir Werder, FC Bayern og Köln. Annar erlendur leikmaður andar þó í hálsmálið á honum því Robert Lewandowski er með 193 mörk í Bundesligunni.40-year-old Claudio Pizarro became the oldest player ever to score in the Bundesliga with this 96th-minute free-kick equalizer What a way to score your 195th Bundesliga goal too pic.twitter.com/OjEcJ3UqyQ— FOX Soccer (@FOXSoccer) February 16, 2019
Þýski boltinn Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Sjá meira