Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2019 11:30 Heiðar Logi er mikill ofurhugi. „Þetta var blanda af hræðslu og spennu. Það hræðast allir að detta undir ís og festast og því var maður auðvitað svolítið hræddur, en svo var þetta líka svo ótrúlega fallegt,“ segir brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson en hann hefur einnig fundið sig vel í fríköfun og stunda þar af krafti. Hann sýndi frá því á Snapchat þegar hann kafaði undir ísilagt Þingvallavatn en það þurfti að berja gat í gegnum ísinn til að Heiðar Logi kæmust ofan í. Mér Heiðar í för voru þeir Alex Ágústsson, Weston Neal og Julian. Heiðar gerði allar öryggisráðstafanir og var með sérstakt öryggisteymi með í för. „Ég er með öryggisteymi á staðnum ef ég myndi ekki finna gatið aftur. Ég er frekar kvefaður og vona að það spila ekki inn í,“ segir Heiðar rétt áður en hann fer ofan í vatnið. Þetta er bara of gott tækifæri til að sleppa þessu og því ætla ég bara að segja fokk it.“ Þegar þeir félagar voru á svæðinu var hitastigið úti mínus sex gráður. Klakinn var 25 sentímetra þykkur og þurftu þeir að grafa sig í gegnum hann til að komast ofan í. Myndaður var þríhyrningur á ísnum og er nauðsynlegt að taka alla ís upp úr vatninu svo að gatið fyllist ekki óvart aftur. Heiðar tók allt ferlið upp á Go-Pro og hefur sent Vísi myndbandið. Heiðar Logi er mjög vinsæll á Snapchat og má fylgjast með honum þar heidarlogi. „Þetta er fríköfun og við erum ekki með neitt loft á bakinu og er bara að halda niður í okkur andanum. Við vorum með kafara á svæðinu með aukaloft svo ef eitthvað myndi klikka hefðum við getað fengið aðstoð. Sem betur fer þurftum við þess ekki,“ segir Heiðar en hér að neðan má sjá myndbandið magnaða en á þessum árstíma er Þingavallavatn um ein gráða.Klippa: Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts Heiðar Logi var gestur Einkalífsins fyrir áramót og er saga hans heldur betur mögnuð. Þar ræddi hann meðal annars um fráfall föður síns, brimbrettalífið og jú um fríköfun. Þáttinn má sjá hér að neðan. Bláskógabyggð Tengdar fréttir „Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
„Þetta var blanda af hræðslu og spennu. Það hræðast allir að detta undir ís og festast og því var maður auðvitað svolítið hræddur, en svo var þetta líka svo ótrúlega fallegt,“ segir brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson en hann hefur einnig fundið sig vel í fríköfun og stunda þar af krafti. Hann sýndi frá því á Snapchat þegar hann kafaði undir ísilagt Þingvallavatn en það þurfti að berja gat í gegnum ísinn til að Heiðar Logi kæmust ofan í. Mér Heiðar í för voru þeir Alex Ágústsson, Weston Neal og Julian. Heiðar gerði allar öryggisráðstafanir og var með sérstakt öryggisteymi með í för. „Ég er með öryggisteymi á staðnum ef ég myndi ekki finna gatið aftur. Ég er frekar kvefaður og vona að það spila ekki inn í,“ segir Heiðar rétt áður en hann fer ofan í vatnið. Þetta er bara of gott tækifæri til að sleppa þessu og því ætla ég bara að segja fokk it.“ Þegar þeir félagar voru á svæðinu var hitastigið úti mínus sex gráður. Klakinn var 25 sentímetra þykkur og þurftu þeir að grafa sig í gegnum hann til að komast ofan í. Myndaður var þríhyrningur á ísnum og er nauðsynlegt að taka alla ís upp úr vatninu svo að gatið fyllist ekki óvart aftur. Heiðar tók allt ferlið upp á Go-Pro og hefur sent Vísi myndbandið. Heiðar Logi er mjög vinsæll á Snapchat og má fylgjast með honum þar heidarlogi. „Þetta er fríköfun og við erum ekki með neitt loft á bakinu og er bara að halda niður í okkur andanum. Við vorum með kafara á svæðinu með aukaloft svo ef eitthvað myndi klikka hefðum við getað fengið aðstoð. Sem betur fer þurftum við þess ekki,“ segir Heiðar en hér að neðan má sjá myndbandið magnaða en á þessum árstíma er Þingavallavatn um ein gráða.Klippa: Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts Heiðar Logi var gestur Einkalífsins fyrir áramót og er saga hans heldur betur mögnuð. Þar ræddi hann meðal annars um fráfall föður síns, brimbrettalífið og jú um fríköfun. Þáttinn má sjá hér að neðan.
Bláskógabyggð Tengdar fréttir „Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
„Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30