Sauð upp úr í stjórnarráðinu Jakob Bjarnar skrifar 19. febrúar 2019 12:36 Vilhjálmur Birgisson segir að hafi staðan verið alvarleg, þá bara drottinn minn dýri, þá er hún alvarleg núna. „Hafi staðan verið alvarleg, þá bara drottinn minn dýri, þá er hún alvarleg núna. Það er þannig,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og annar tveggja varaforseta Alþýðusambands Íslands. Vilhjálmur gekk um hádegisbil út af fundi forseta og varaforseta ASÍ með fulltrúum ríkisstjórnarinnar, eins og fram kom á frettabladid.is. Fundurinn fór fram í Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu. Á fundinum stóð til að fara yfir tillögur ríkisstjórnarinnar til sátta í kjaraviðræðum sem nú hafa staðið yfir. Fram hefur komið að mikið ber á milli en svo virðist sem soðið hafi upp úr á fundinum.Hvað gerðist? „Ég held að réttara væri að snúa spurningunni við. Hvað gerðist ekki? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst. Ég get ekki tjáð mig um innihaldið en menn verða bara að geta í eyðurnar. Hvers vegna ég labbaði út,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur sagði að hann ætti erfitt með að tjá sig, bæði vegna trúnaðar við þá sem að viðræðunum koma og svo einfaldlega vegna þess að hann var svo heitur eftir fundinn, eins og hann segir sjálfur. „Já, það blasir við hvað hefur gerst.“ Samninganefnd Alþýðusambandsins hefur verið boðuð til fundar klukkan þrjú í dag og þar verður farið yfir þessa grafalvarlegu stöðu sem upp er komin. Samtök atvinnulífsins funda einnig með ríkisstjórninni í dag.Fréttin hefur verið uppfærð. Kjaramál Ríkisstjórn Tengdar fréttir Afar viðkvæm staða uppi í kjaraviðræðum Samtök atvinnulífsins lögðu í gær fram samningstilboð sem VR, Efling, VLFA og VLFG munu svara á morgun en trúnaður ríkir um innihald þess. Forsætisráðherra segir ríkan vilja hjá stjórnvöldum til að koma að lausn deilunnar. 14. febrúar 2019 14:15 Staða kjaraviðræðna gæti skýrst á fundi með stjórnvöldum í næstu viku Verkalýðsfélögin fjögur sem ræða við Samtök atvinnulífsins á vettvangi ríkissáttasemjara lögðu sameiginlega fram gagntilboð við tilboð atvinnurekenda um hækkun launaliðar í samningi til þriggja ára á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. 15. febrúar 2019 11:24 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
„Hafi staðan verið alvarleg, þá bara drottinn minn dýri, þá er hún alvarleg núna. Það er þannig,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og annar tveggja varaforseta Alþýðusambands Íslands. Vilhjálmur gekk um hádegisbil út af fundi forseta og varaforseta ASÍ með fulltrúum ríkisstjórnarinnar, eins og fram kom á frettabladid.is. Fundurinn fór fram í Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu. Á fundinum stóð til að fara yfir tillögur ríkisstjórnarinnar til sátta í kjaraviðræðum sem nú hafa staðið yfir. Fram hefur komið að mikið ber á milli en svo virðist sem soðið hafi upp úr á fundinum.Hvað gerðist? „Ég held að réttara væri að snúa spurningunni við. Hvað gerðist ekki? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst. Ég get ekki tjáð mig um innihaldið en menn verða bara að geta í eyðurnar. Hvers vegna ég labbaði út,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur sagði að hann ætti erfitt með að tjá sig, bæði vegna trúnaðar við þá sem að viðræðunum koma og svo einfaldlega vegna þess að hann var svo heitur eftir fundinn, eins og hann segir sjálfur. „Já, það blasir við hvað hefur gerst.“ Samninganefnd Alþýðusambandsins hefur verið boðuð til fundar klukkan þrjú í dag og þar verður farið yfir þessa grafalvarlegu stöðu sem upp er komin. Samtök atvinnulífsins funda einnig með ríkisstjórninni í dag.Fréttin hefur verið uppfærð.
Kjaramál Ríkisstjórn Tengdar fréttir Afar viðkvæm staða uppi í kjaraviðræðum Samtök atvinnulífsins lögðu í gær fram samningstilboð sem VR, Efling, VLFA og VLFG munu svara á morgun en trúnaður ríkir um innihald þess. Forsætisráðherra segir ríkan vilja hjá stjórnvöldum til að koma að lausn deilunnar. 14. febrúar 2019 14:15 Staða kjaraviðræðna gæti skýrst á fundi með stjórnvöldum í næstu viku Verkalýðsfélögin fjögur sem ræða við Samtök atvinnulífsins á vettvangi ríkissáttasemjara lögðu sameiginlega fram gagntilboð við tilboð atvinnurekenda um hækkun launaliðar í samningi til þriggja ára á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. 15. febrúar 2019 11:24 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Afar viðkvæm staða uppi í kjaraviðræðum Samtök atvinnulífsins lögðu í gær fram samningstilboð sem VR, Efling, VLFA og VLFG munu svara á morgun en trúnaður ríkir um innihald þess. Forsætisráðherra segir ríkan vilja hjá stjórnvöldum til að koma að lausn deilunnar. 14. febrúar 2019 14:15
Staða kjaraviðræðna gæti skýrst á fundi með stjórnvöldum í næstu viku Verkalýðsfélögin fjögur sem ræða við Samtök atvinnulífsins á vettvangi ríkissáttasemjara lögðu sameiginlega fram gagntilboð við tilboð atvinnurekenda um hækkun launaliðar í samningi til þriggja ára á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. 15. febrúar 2019 11:24
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent