Forsætisráðherra boðar matvælastefnu sem þegar er í mótun hjá Kristjáni Þór Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 7. febrúar 2019 06:30 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Hugmyndir um matvælastefnu, sem forsætisráðherra hyggst ræða á fundi ríkisstjórnar á morgun, eru þegar í mótun í verkefnastjórn sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, setti á fót síðastliðið haust með það að markmiði að drög að matvælastefnu yrðu tilbúin í árslok 2019. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins líta báðir ráðherrar svo á að málið sé á þeirra borði en Katrín Jakobsdóttir mun kynna tillögur sínar um mótun atvinnustefnu í ríkisstjórn á morgun. Katrín segir fulltrúa fernra samtaka hafa óskað eftir fundi með sér um mótun matvælastefnu; Samtök iðnaðarins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og Bændasamtök Íslands. Athygli vekur að um sömu samtök er að ræða og eiga sæti í verkefnastjórn Kristjáns Þórs, að Samtökum ferðaþjónustunnar undanskildum. „Mér finnst frábært hjá atvinnurekendum að stíga fram og segjast vera til í samtal á breiðum grunni,“ segir Katrín. Hún boðaði fleiri ráðherra á fund með samtökunum, ráðherra landbúnaðar og sjávarútvegs, ferðamála og iðnaðar og umhverfis. „Ég mun svo koma með tillögu til ríkisstjórnar á föstudaginn um hvernig við getum brugðist við þessu erindi,“ segir Katrín og leggur áherslu á að mikilvægt sé að taka þessi mál upp á næsta stig og horfa á þau í breiðara samhengi til dæmis út frá umhverfis- og heilbrigðisþáttum. Ekki náðist í Kristján Þór við vinnslu fréttarinnar en samkvæmt upplýsingum úr ráðuneyti hans er litið svo á að málið sé enn á hans borði þar sem verkefnastjórn hafi verið skipuð og vinni að stefnunni. Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Ríkisstjórn Sjávarútvegur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Hugmyndir um matvælastefnu, sem forsætisráðherra hyggst ræða á fundi ríkisstjórnar á morgun, eru þegar í mótun í verkefnastjórn sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, setti á fót síðastliðið haust með það að markmiði að drög að matvælastefnu yrðu tilbúin í árslok 2019. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins líta báðir ráðherrar svo á að málið sé á þeirra borði en Katrín Jakobsdóttir mun kynna tillögur sínar um mótun atvinnustefnu í ríkisstjórn á morgun. Katrín segir fulltrúa fernra samtaka hafa óskað eftir fundi með sér um mótun matvælastefnu; Samtök iðnaðarins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og Bændasamtök Íslands. Athygli vekur að um sömu samtök er að ræða og eiga sæti í verkefnastjórn Kristjáns Þórs, að Samtökum ferðaþjónustunnar undanskildum. „Mér finnst frábært hjá atvinnurekendum að stíga fram og segjast vera til í samtal á breiðum grunni,“ segir Katrín. Hún boðaði fleiri ráðherra á fund með samtökunum, ráðherra landbúnaðar og sjávarútvegs, ferðamála og iðnaðar og umhverfis. „Ég mun svo koma með tillögu til ríkisstjórnar á föstudaginn um hvernig við getum brugðist við þessu erindi,“ segir Katrín og leggur áherslu á að mikilvægt sé að taka þessi mál upp á næsta stig og horfa á þau í breiðara samhengi til dæmis út frá umhverfis- og heilbrigðisþáttum. Ekki náðist í Kristján Þór við vinnslu fréttarinnar en samkvæmt upplýsingum úr ráðuneyti hans er litið svo á að málið sé enn á hans borði þar sem verkefnastjórn hafi verið skipuð og vinni að stefnunni.
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Ríkisstjórn Sjávarútvegur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent