„Ég held að það þekki allir að minnsta kosti einn vændiskaupanda“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 27. janúar 2019 14:15 Íslensk kona á fimmtugsaldri sem stundaði vændi í Reykjavík um árabil segir þekkta og valdamikla menn meðal þeirra sem kaupi sér vændi hér á landi. Konan, sem vill ekki koma fram undir nafni til að vernda fjölskyldu sína, leiddist út í vændi 32 ára gömul vegna mikillar fátæktar en hún er öryrki og einstæð móðir. Segist hún ekki hafa tölu á því hve margir hafi keypt aðgang að líkama hennar. „Ég hef ekki hugmynd. Tugir, hundruð, ég veit það bara ekki. Sumir eru bara einhleypir, aðrir fá ekki kynlíf heima hjá sér og sumir vilja meira og eru kynlífsfíklar. Flestir voru giftir og áttu börn og jafnvel barnabörn. Ég held að það þekki allir að minnsta kosti einn vændiskaupanda,“ segir konan og bætir við að til að mynda sé einn þeirra sem keypti af henni vændi mikið í fréttum. „Það er mjög óþægilegt að geta ekki horft á fréttir án þess að geta séð einn af gerendum sínum.“Konan segir sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Félagsmál Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira
Íslensk kona á fimmtugsaldri sem stundaði vændi í Reykjavík um árabil segir þekkta og valdamikla menn meðal þeirra sem kaupi sér vændi hér á landi. Konan, sem vill ekki koma fram undir nafni til að vernda fjölskyldu sína, leiddist út í vændi 32 ára gömul vegna mikillar fátæktar en hún er öryrki og einstæð móðir. Segist hún ekki hafa tölu á því hve margir hafi keypt aðgang að líkama hennar. „Ég hef ekki hugmynd. Tugir, hundruð, ég veit það bara ekki. Sumir eru bara einhleypir, aðrir fá ekki kynlíf heima hjá sér og sumir vilja meira og eru kynlífsfíklar. Flestir voru giftir og áttu börn og jafnvel barnabörn. Ég held að það þekki allir að minnsta kosti einn vændiskaupanda,“ segir konan og bætir við að til að mynda sé einn þeirra sem keypti af henni vændi mikið í fréttum. „Það er mjög óþægilegt að geta ekki horft á fréttir án þess að geta séð einn af gerendum sínum.“Konan segir sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Félagsmál Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira