Fastagestur í Curb Your Enthusiasm er látinn Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2019 08:21 Bob Einstein og Larry David. Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Einstein er látinn, 76 ára að aldri. Einstein er þekktastur fyrir að hafa persónuna Super Dave Osborne, áhættuleikarann bjartsýna sem birtist reglulega í eigin þáttum og helstu spjallþáttunum í bandarísku sjónvarpi. Einstein var einnig reglulegur gestur í þáttum Larry David, Curb Your Enthusiasm, þar sem hann fór með hlutverk Marty Funkhouser sem átti, líkt og flestar persónur þáttanna, í mjög sérstöku sambandi við persónu Larry David. David minntist Einstein í gær og sagðist aldrei hafa séð leikara elska að fara með hlutverk sitt meira en Einstein að túlka Funkhouser. Einstein fór einnig með hlutverk í myndinni Ocean‘s Thirteen og þáttunum Arrested Development. Bandarískir fjölmiðlar greindu nýverið frá því að Einstein hafi greinst með krabbamein.We lost a friend today. thanks for all of the laughs on Curb Your Enthusiasm. Our love to Bob’s family. #BobEinstein#SuperDave. The comedy world will miss you. pic.twitter.com/aLIjq8LoVP — Cheryl Hines (@CherylHines) January 2, 2019I’m in shock. I knew him forever. to his loved ones. His long career is hard to match. His role on #curbyourenthusiasm was excruciatingly brilliant! Our cast and crew will be devastated. He was so loved. He told me how much he loved LD and Curb. RIP buddy. @HBOpic.twitter.com/G8f5PoffuF — Richard Lewis (@TheRichardLewis) January 2, 2019 Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Einstein er látinn, 76 ára að aldri. Einstein er þekktastur fyrir að hafa persónuna Super Dave Osborne, áhættuleikarann bjartsýna sem birtist reglulega í eigin þáttum og helstu spjallþáttunum í bandarísku sjónvarpi. Einstein var einnig reglulegur gestur í þáttum Larry David, Curb Your Enthusiasm, þar sem hann fór með hlutverk Marty Funkhouser sem átti, líkt og flestar persónur þáttanna, í mjög sérstöku sambandi við persónu Larry David. David minntist Einstein í gær og sagðist aldrei hafa séð leikara elska að fara með hlutverk sitt meira en Einstein að túlka Funkhouser. Einstein fór einnig með hlutverk í myndinni Ocean‘s Thirteen og þáttunum Arrested Development. Bandarískir fjölmiðlar greindu nýverið frá því að Einstein hafi greinst með krabbamein.We lost a friend today. thanks for all of the laughs on Curb Your Enthusiasm. Our love to Bob’s family. #BobEinstein#SuperDave. The comedy world will miss you. pic.twitter.com/aLIjq8LoVP — Cheryl Hines (@CherylHines) January 2, 2019I’m in shock. I knew him forever. to his loved ones. His long career is hard to match. His role on #curbyourenthusiasm was excruciatingly brilliant! Our cast and crew will be devastated. He was so loved. He told me how much he loved LD and Curb. RIP buddy. @HBOpic.twitter.com/G8f5PoffuF — Richard Lewis (@TheRichardLewis) January 2, 2019
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira