Solskjær að taka við United Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2018 22:51 Það stefnir í það að Solskjær sé að taka við United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins út leiktíðina ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Þó að enginn opinber yfirlýsing hefur verið gefin út var skrifað undir eitt myndband á heimasíðu félagsins að Solskjær verði bráðabirgðarstjóri United. Myndbandinu var eytt af heimasíðunni eftir að það komst í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þar var rifjuð upp þrennan magnaða sem Norðmaðurinn vann með United fyrir tuttugu tímabilum síðan en það er ljóst að þetta myndband og textinn átti ekki erindi við almennig. Ekki strax að minnsta kosti. Reikna má með að United hafi viljað gefa út almenna yfirlýsingu og greina frá því að norski framherjinn tæki við af Jose Mourinho sem var rekinn í dag. Því hafi myndbandinu verið eytt. Einnig til að ýta undir þessar sögusagnir þá skrifaði Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter-síðu sína í kvöld: „Frábær dagur fyrir norsku knattspyrnuna. Gangi þér vel að stýra Rauðu djöflunum,“ skrifaði Erna á Twitter-síðu sína nú í kvöld. Tístinu hefur nú verið eytt. Nú bíða stuðningsmenn United og fleiri knattspyrnu áhugamenn spenntir og sjá hver næstu skref verði í málinu en reikna má með að Solskjær verði kynntur í síðasta lagi á morgun. Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. 18. desember 2018 15:45 Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins út leiktíðina ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Þó að enginn opinber yfirlýsing hefur verið gefin út var skrifað undir eitt myndband á heimasíðu félagsins að Solskjær verði bráðabirgðarstjóri United. Myndbandinu var eytt af heimasíðunni eftir að það komst í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þar var rifjuð upp þrennan magnaða sem Norðmaðurinn vann með United fyrir tuttugu tímabilum síðan en það er ljóst að þetta myndband og textinn átti ekki erindi við almennig. Ekki strax að minnsta kosti. Reikna má með að United hafi viljað gefa út almenna yfirlýsingu og greina frá því að norski framherjinn tæki við af Jose Mourinho sem var rekinn í dag. Því hafi myndbandinu verið eytt. Einnig til að ýta undir þessar sögusagnir þá skrifaði Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter-síðu sína í kvöld: „Frábær dagur fyrir norsku knattspyrnuna. Gangi þér vel að stýra Rauðu djöflunum,“ skrifaði Erna á Twitter-síðu sína nú í kvöld. Tístinu hefur nú verið eytt. Nú bíða stuðningsmenn United og fleiri knattspyrnu áhugamenn spenntir og sjá hver næstu skref verði í málinu en reikna má með að Solskjær verði kynntur í síðasta lagi á morgun.
Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. 18. desember 2018 15:45 Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. 18. desember 2018 15:45
Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00
Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30
Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30
Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08