Embættismenn skili hagsmunaskráningu í Reykjavík Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. nóvember 2018 21:00 Ólíkar reglur gilda milli ríkis og sveitarfélaga um hagsmunaskráningu og móttöku gjafa kjörinna fulltrúa og embættismanna. Hagsmunaskráningarkerfi hins opinbera er til endurskoðunar og til greina kemur að setja ný lög um hagsmunaskráningu æðstu handhafa framkvæmdarvalds. Borgarráð samþykkti í gær tillögu Mörtu Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að háttsettum embættismönnum verði gert að skila hagsmunaskráningu líkt og kjörnum fulltrúum ber að gera. Enn eftir á að útfæra hvernig þeirri skráningu verður háttað. „Næst þarf því að skilgreina hvaða embættismenn Reykjavíkurborgar falla þar undir, hvaða upplýsingar skuli veita og eftir atvikum birta opinberlega, hver skuli halda utan um upplýsingarnar og að öðru leyti um það hversu langt slíkar reglur eiga að ná,“ segir meðal annars í sameiginlegri bókun borgarráðs um tillöguna. Allur gangur er á því hvaða reglur gilda um hagsmunaskráningu og móttöku gjafa kjörinna fulltrúa og embættismanna hjá ríki og sveitarfélögum. Sveitarfélög setja sér sjálf slíkar reglur en þegar litið er til sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu gilda í þeim flestum einhvers konar reglur um hagsmunaskráningu eða upplýsingaskyldu kjörinna fulltrúa og starfsmanna, sem þó liggja misjafnlega skýrt fyrir. Í Reykjavík, Hafnarfirði og Mosfellsbæ er hagsmunaskráning kjörinna fulltrúa birt opinberlega en í öðrum ekki. Siðareglur um mótttöku gjafa ná í flestum tilfellum aðeins til þess þegar um einhvers konar viðskiptatengsl er að ræða eða þegar hægt er að túlka gjöf sem greiðslu eða greiða. Gjarnan er í reglum kveðið á um upplýsingaskyldu vegna gjafa til starfsfólks eða kjörinna fulltrúa. Í framhaldi fimmtu úttekt GRECO, samtaka ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu, var komið á hagsmunaskráningu fyrir ráðuneytisstjóra og aðstoðarmenn ráðherra. Starfshópur forsætisráðherra um eflingu trausts á stjórnmálum hefur einnig mælt með því að settar verði skýrar og samræmdar reglur um hagsmunaskráningu ráðherra og eru þær tillögur nú til skoðunar í forsætisráðuneytinu. Samkvæmt svari ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að vinnsla frumvarps um hagsmunaskráningu æðstu handhafa framkvæmdarvaldsins komi til greina eða að gerðar verði breytingar á siðareglum ráðherra og starfsmanna Stjórnarráðsins. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ólíkar reglur gilda milli ríkis og sveitarfélaga um hagsmunaskráningu og móttöku gjafa kjörinna fulltrúa og embættismanna. Hagsmunaskráningarkerfi hins opinbera er til endurskoðunar og til greina kemur að setja ný lög um hagsmunaskráningu æðstu handhafa framkvæmdarvalds. Borgarráð samþykkti í gær tillögu Mörtu Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að háttsettum embættismönnum verði gert að skila hagsmunaskráningu líkt og kjörnum fulltrúum ber að gera. Enn eftir á að útfæra hvernig þeirri skráningu verður háttað. „Næst þarf því að skilgreina hvaða embættismenn Reykjavíkurborgar falla þar undir, hvaða upplýsingar skuli veita og eftir atvikum birta opinberlega, hver skuli halda utan um upplýsingarnar og að öðru leyti um það hversu langt slíkar reglur eiga að ná,“ segir meðal annars í sameiginlegri bókun borgarráðs um tillöguna. Allur gangur er á því hvaða reglur gilda um hagsmunaskráningu og móttöku gjafa kjörinna fulltrúa og embættismanna hjá ríki og sveitarfélögum. Sveitarfélög setja sér sjálf slíkar reglur en þegar litið er til sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu gilda í þeim flestum einhvers konar reglur um hagsmunaskráningu eða upplýsingaskyldu kjörinna fulltrúa og starfsmanna, sem þó liggja misjafnlega skýrt fyrir. Í Reykjavík, Hafnarfirði og Mosfellsbæ er hagsmunaskráning kjörinna fulltrúa birt opinberlega en í öðrum ekki. Siðareglur um mótttöku gjafa ná í flestum tilfellum aðeins til þess þegar um einhvers konar viðskiptatengsl er að ræða eða þegar hægt er að túlka gjöf sem greiðslu eða greiða. Gjarnan er í reglum kveðið á um upplýsingaskyldu vegna gjafa til starfsfólks eða kjörinna fulltrúa. Í framhaldi fimmtu úttekt GRECO, samtaka ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu, var komið á hagsmunaskráningu fyrir ráðuneytisstjóra og aðstoðarmenn ráðherra. Starfshópur forsætisráðherra um eflingu trausts á stjórnmálum hefur einnig mælt með því að settar verði skýrar og samræmdar reglur um hagsmunaskráningu ráðherra og eru þær tillögur nú til skoðunar í forsætisráðuneytinu. Samkvæmt svari ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að vinnsla frumvarps um hagsmunaskráningu æðstu handhafa framkvæmdarvaldsins komi til greina eða að gerðar verði breytingar á siðareglum ráðherra og starfsmanna Stjórnarráðsins.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira