Þyrlan uppfyllir skilyrði í væntanlegu útboði um þyrlukaup Landhelgisgæslunnar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. október 2018 19:00 Leonardo AW189 þyrlan sem framleiðandinn kynnti fyrir flugmönnum og -stjórum Landhelgisgæslunnar í gær Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Ítalskur þyrluframleiðandi gerði sér ferð hingað til lands til þess að kynna fyrir Landhelgisgæslunni þyrlu sem þeir segja henta til þeirra verkefna sem gæslan sinnir hér á landi. Heimsóknin var að frumkvæði framleiðandans og tengslum við væntanlegt útboð og kaupum á nýjum björgunarþyrlum á næsta ári. Þyrlan er af gerðinni Leonardo AW189 og er í svokölluðum Super Medium Class sem er sami stærðarflokkur og núverandi EC332L1 Super Puma þyrlur Landhelgisgæslunnar. Þyrlan var fyrst kynnt á markað af 2011 og var fyrsta eintakið tekið í notkun árið 2014. Framleiðandinn segir að þyrlurnar sem um ræðir standist allar þær grunn kröfum sem Landhelgisgæslna gerir í væntanlegu útboði, hvað varð afkastagetur og útbúnað. Hluti þyrluflugmanna og flugstjóra hjá Landhelgisgæslunni kynntu sér vélina í gær og í dag var fjölmiðlamönnum boðið að skoða tækið. Heimsóknin og kynningin er að frumkvæði þyrluframleiðandans. Tommaso Piatti, sölu- og markaðsstjóri Leonardo HelicoptersVísir/Jóhann K. Jóhannsson„Við erum ekki þekktir hér og engar af okkur þyrlum fljúga hér. Við trúum því þyrlur sem henta hér og okkur langaði til þess að koma hingað að kynnt Landhelgisgæslunni þessa kosti,“ sagði Tommaso Piatti, sölu og markaðsstjóri Leonardo Helicopters. Samkvæmt upplýsingum frá framleiðandanum eru rúmlega sextíu þyrlur þegar i notkun og hafa flogið yfir fjörutíu og fimm þúsund klukkustundir. Vélarnar eru framleiddar á Ítalíu og Bretlandi.Sigurjón Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Skandinavian Aircraft MarketingVísir/Jóhann K. Jóhannsson„Fyrst og fremst uppfyllir vélin allar þær kröfur sem koma til með að vera í væntanlegu útboði. Þessi vél er björgunarþyrlan í Bretlandi,“ segir Sigurjón Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Sandinavian Aircraft Marketing. Í tilkynningu segir að Breska strandgæslan hafi tekið ákvörðum um endurnýja þyrluflota sinn og valdi að undangenginni ítarlegri úttekt þyrlutegundina sem um ræðir. Keyptar voru ellefu björgunarþyrlur sem allar hafa verið afhentar og komnar í rekstur. Í fjárlagafrumvarpi Ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í september mun íslenska ríkið verja 1,9 milljarði til kaupa á nýjum björgunarþyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Gert er ráð fyrir að heildar fjárfestingin á þremur nýjum björgunarþyrlum nemi um 14 milljörðum en miðað er við að kaupverð hverrar þyrlu í fyrirhuguðu útboði verði 4,7 milljarðar.Hvað kosta björgunarþyrlur sem þessar? „Það ver eftir því hvað þú vilt margar,“ spyr Tommaso,Þrjár? „Það er um sjötíu milljón evrur,“ segir Tommaso. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Ítalskur þyrluframleiðandi gerði sér ferð hingað til lands til þess að kynna fyrir Landhelgisgæslunni þyrlu sem þeir segja henta til þeirra verkefna sem gæslan sinnir hér á landi. Heimsóknin var að frumkvæði framleiðandans og tengslum við væntanlegt útboð og kaupum á nýjum björgunarþyrlum á næsta ári. Þyrlan er af gerðinni Leonardo AW189 og er í svokölluðum Super Medium Class sem er sami stærðarflokkur og núverandi EC332L1 Super Puma þyrlur Landhelgisgæslunnar. Þyrlan var fyrst kynnt á markað af 2011 og var fyrsta eintakið tekið í notkun árið 2014. Framleiðandinn segir að þyrlurnar sem um ræðir standist allar þær grunn kröfum sem Landhelgisgæslna gerir í væntanlegu útboði, hvað varð afkastagetur og útbúnað. Hluti þyrluflugmanna og flugstjóra hjá Landhelgisgæslunni kynntu sér vélina í gær og í dag var fjölmiðlamönnum boðið að skoða tækið. Heimsóknin og kynningin er að frumkvæði þyrluframleiðandans. Tommaso Piatti, sölu- og markaðsstjóri Leonardo HelicoptersVísir/Jóhann K. Jóhannsson„Við erum ekki þekktir hér og engar af okkur þyrlum fljúga hér. Við trúum því þyrlur sem henta hér og okkur langaði til þess að koma hingað að kynnt Landhelgisgæslunni þessa kosti,“ sagði Tommaso Piatti, sölu og markaðsstjóri Leonardo Helicopters. Samkvæmt upplýsingum frá framleiðandanum eru rúmlega sextíu þyrlur þegar i notkun og hafa flogið yfir fjörutíu og fimm þúsund klukkustundir. Vélarnar eru framleiddar á Ítalíu og Bretlandi.Sigurjón Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Skandinavian Aircraft MarketingVísir/Jóhann K. Jóhannsson„Fyrst og fremst uppfyllir vélin allar þær kröfur sem koma til með að vera í væntanlegu útboði. Þessi vél er björgunarþyrlan í Bretlandi,“ segir Sigurjón Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Sandinavian Aircraft Marketing. Í tilkynningu segir að Breska strandgæslan hafi tekið ákvörðum um endurnýja þyrluflota sinn og valdi að undangenginni ítarlegri úttekt þyrlutegundina sem um ræðir. Keyptar voru ellefu björgunarþyrlur sem allar hafa verið afhentar og komnar í rekstur. Í fjárlagafrumvarpi Ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í september mun íslenska ríkið verja 1,9 milljarði til kaupa á nýjum björgunarþyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Gert er ráð fyrir að heildar fjárfestingin á þremur nýjum björgunarþyrlum nemi um 14 milljörðum en miðað er við að kaupverð hverrar þyrlu í fyrirhuguðu útboði verði 4,7 milljarðar.Hvað kosta björgunarþyrlur sem þessar? „Það ver eftir því hvað þú vilt margar,“ spyr Tommaso,Þrjár? „Það er um sjötíu milljón evrur,“ segir Tommaso.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira