Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Jakob Bjarnar skrifar 1. október 2018 15:24 Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. Ýmsir helstu fréttamiðlar heimsins greina frá því, hver af öðrum, að Orri Páll Dýrason trommuleikari væri hættur í Sigur Rós vegna ásökunar um nauðgun. Reyndar fer fréttin sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Enda Sigur Rós heimsfræg hljómsveit, þannig að það þarf ekki að koma á óvart. Vísir, sem sagði fyrstur miðla frá því að Orri Páll væri búinn að yfirgefa hljómsveitina, fjallaði ítarlega um málið í morgun og ræddi meðal annars við bandarísku listakonuna Boyed sem segir að Orri Páll hafi nauðgað sér. Orri Páll segir hins vegar orð standa gegn orði. Á Facebook-síðu Sigur Rósar hafa þeir Jónsi og Georg Hólm sett inn stutta tilkynningu þar sem fram kemur að þeir hafi móttekið og samþykkt fyrir sitt leyti það að Orri Páll hafi nú yfirgefið hljómsveitina. Þeir segja rétt að hann fáist við þessar alvarlegu ásakanir í friði. Orri Páll sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í morgun á Facebooksíðu sinni og hafa, þegar þetta er skrifað, 240 manns lækað það, þar á meðal ýmsir íslenskri tónlistamenn. Og margir senda baráttukveðjur. Víst er að tónlistargeirinn allur er skekinn vegna málsins. Listinn yfir fjölmiðla sem fjalla um málið hér neðar er langt í frá tæmandi en hann ætti að gefa hugmynd um hversu mikla athygli málið hefur vakið.The Guardian ...Pitchfork ...NME ...Spin ...Metro ...GSLM ...Repubblica ...Stereoboard ...Rolling Stone ...Focus ...Variety ...Consequenceofsound ...Vulture Fjölmiðlar MeToo Tónlist Tengdar fréttir Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Sjá meira
Ýmsir helstu fréttamiðlar heimsins greina frá því, hver af öðrum, að Orri Páll Dýrason trommuleikari væri hættur í Sigur Rós vegna ásökunar um nauðgun. Reyndar fer fréttin sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Enda Sigur Rós heimsfræg hljómsveit, þannig að það þarf ekki að koma á óvart. Vísir, sem sagði fyrstur miðla frá því að Orri Páll væri búinn að yfirgefa hljómsveitina, fjallaði ítarlega um málið í morgun og ræddi meðal annars við bandarísku listakonuna Boyed sem segir að Orri Páll hafi nauðgað sér. Orri Páll segir hins vegar orð standa gegn orði. Á Facebook-síðu Sigur Rósar hafa þeir Jónsi og Georg Hólm sett inn stutta tilkynningu þar sem fram kemur að þeir hafi móttekið og samþykkt fyrir sitt leyti það að Orri Páll hafi nú yfirgefið hljómsveitina. Þeir segja rétt að hann fáist við þessar alvarlegu ásakanir í friði. Orri Páll sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í morgun á Facebooksíðu sinni og hafa, þegar þetta er skrifað, 240 manns lækað það, þar á meðal ýmsir íslenskri tónlistamenn. Og margir senda baráttukveðjur. Víst er að tónlistargeirinn allur er skekinn vegna málsins. Listinn yfir fjölmiðla sem fjalla um málið hér neðar er langt í frá tæmandi en hann ætti að gefa hugmynd um hversu mikla athygli málið hefur vakið.The Guardian ...Pitchfork ...NME ...Spin ...Metro ...GSLM ...Repubblica ...Stereoboard ...Rolling Stone ...Focus ...Variety ...Consequenceofsound ...Vulture
Fjölmiðlar MeToo Tónlist Tengdar fréttir Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Sjá meira
Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32
Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55