Íslendingar kaupa fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. október 2018 19:30 Íslendingar hafa keypt fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra undanfarin tvö ár. Á síðasta ári keyptu Íslendingar fleiri fasteignir en nokkur önnur þjóð hjá fasteignasölu sem starfar um alla Evrópu og stefnir í met annað árið í röð. Á síðustu 20 mánuðum hafa Íslendingar keypt fasteignir á Spáni fyrir alls 13 milljónir evra, eða um 1,7 milljarða króna, hjá spænsku fasteignasölunni Medland. Ætla má að umfangið sé mun meira á heildina litið enda eru fleiri fasteignasölur sem hafa milligöngu um kaup Íslendinga á fasteignum á Spáni. Í fyrra keyptu 47 einstaklingar og pör frá Íslandi eignir frá Medland. „Í dag stefnir þetta í svipaða tölu ef ekki meira,“ segir Steinunn Fjóla Jónsdóttir, markaðsstjóri Íslandsmarkaðar hjá Medland. „Við vorum í fyrra bara stærsti kaupendahópurinn nánast hjá Medland, við erum með alla Evrópu á okkar skrá og Ísland sló auðvitað met, við erum alltaf best í heimi.“ Hún segir algengt að Íslendingar kaupi íbúðir eða einbýlishús sem kosti á bilinu 20 til 30 milljónir króna en fasteignakaup Íslendinga á Spáni hafa tekið mikinn kipp eftir að gjaldeyrishöft voru afnumin. „Við opnuðum íslandsmarkað 2016, 1. apríl, þá voru enn þá gjaldeyrishöft á markaðnum og um leið og þau voru tekin af í ársbyrjun 2017 þá byrjaði ballið og við erum ennþá að tjútta,“ segir Steinunn. Hún segir einkum tvennt skýra þennan mikla áhuga. „Það er auðvitað veðrið og verðið. Sólin og loftslagið og verðlagið úti, birtan. Það er svo margt.“ Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Íslendingar hafa keypt fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra undanfarin tvö ár. Á síðasta ári keyptu Íslendingar fleiri fasteignir en nokkur önnur þjóð hjá fasteignasölu sem starfar um alla Evrópu og stefnir í met annað árið í röð. Á síðustu 20 mánuðum hafa Íslendingar keypt fasteignir á Spáni fyrir alls 13 milljónir evra, eða um 1,7 milljarða króna, hjá spænsku fasteignasölunni Medland. Ætla má að umfangið sé mun meira á heildina litið enda eru fleiri fasteignasölur sem hafa milligöngu um kaup Íslendinga á fasteignum á Spáni. Í fyrra keyptu 47 einstaklingar og pör frá Íslandi eignir frá Medland. „Í dag stefnir þetta í svipaða tölu ef ekki meira,“ segir Steinunn Fjóla Jónsdóttir, markaðsstjóri Íslandsmarkaðar hjá Medland. „Við vorum í fyrra bara stærsti kaupendahópurinn nánast hjá Medland, við erum með alla Evrópu á okkar skrá og Ísland sló auðvitað met, við erum alltaf best í heimi.“ Hún segir algengt að Íslendingar kaupi íbúðir eða einbýlishús sem kosti á bilinu 20 til 30 milljónir króna en fasteignakaup Íslendinga á Spáni hafa tekið mikinn kipp eftir að gjaldeyrishöft voru afnumin. „Við opnuðum íslandsmarkað 2016, 1. apríl, þá voru enn þá gjaldeyrishöft á markaðnum og um leið og þau voru tekin af í ársbyrjun 2017 þá byrjaði ballið og við erum ennþá að tjútta,“ segir Steinunn. Hún segir einkum tvennt skýra þennan mikla áhuga. „Það er auðvitað veðrið og verðið. Sólin og loftslagið og verðlagið úti, birtan. Það er svo margt.“
Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira