Skordýrategundum fjölgar á Íslandi Höskuldur Kári Schram skrifar 8. október 2018 10:07 Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir sífellt fleiri skordýrategundir ná að nema land á Íslandi stöð 2 Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti. Skordýrafána Íslands þykir frekar fábrotin sé miðað við önnur lönd og sem dæmi má nefna að það var einungis fyrir rétt rúmum fjörutíu árum sem fyrstu geitungabúin fundust hér landi. Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands segir að nýir landnemar finnist nú árlega og þessi þróun hafi tekið stökk upp á við á síðustu áratugum.Garðaklaufhali.Getty/Darlyne A. Murawski„Það er neysla, aukinn innflutningur og aðferðir við innflutning eins og gámarnir. Svo líka aukinn áhugi á garðrækt. Þetta var ósköp rýr garðrækt fyrir fimmtíu, sextíu og sjötíu árum. En nú kaupa allir útlenskar plöntur þegar þeir setja í garðinn en það eru fylgifiskar sem koma með plöntunum og þá sérstaklega þeim plöntum sem eru fluttar inn með gróðurmold,“ segir Erling. Loftslagsbreytingar hafi líka sitt að segja en sem dæmi um nýja tegund má nefna garðaklaufhala sem hefur fundist víða um land. „Þetta er tegund sem var að berast hingað með varningi, grænmeti og ávöxtum, alla síðustu öld. Svo gerist það núna fyrir aldamótin að hann hefur sest að og farið að lifa af og fjölga sér hér,“ segir Erling. Dýr Garðyrkja Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Stór jarðskjálfti í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira
Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti. Skordýrafána Íslands þykir frekar fábrotin sé miðað við önnur lönd og sem dæmi má nefna að það var einungis fyrir rétt rúmum fjörutíu árum sem fyrstu geitungabúin fundust hér landi. Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands segir að nýir landnemar finnist nú árlega og þessi þróun hafi tekið stökk upp á við á síðustu áratugum.Garðaklaufhali.Getty/Darlyne A. Murawski„Það er neysla, aukinn innflutningur og aðferðir við innflutning eins og gámarnir. Svo líka aukinn áhugi á garðrækt. Þetta var ósköp rýr garðrækt fyrir fimmtíu, sextíu og sjötíu árum. En nú kaupa allir útlenskar plöntur þegar þeir setja í garðinn en það eru fylgifiskar sem koma með plöntunum og þá sérstaklega þeim plöntum sem eru fluttar inn með gróðurmold,“ segir Erling. Loftslagsbreytingar hafi líka sitt að segja en sem dæmi um nýja tegund má nefna garðaklaufhala sem hefur fundist víða um land. „Þetta er tegund sem var að berast hingað með varningi, grænmeti og ávöxtum, alla síðustu öld. Svo gerist það núna fyrir aldamótin að hann hefur sest að og farið að lifa af og fjölga sér hér,“ segir Erling.
Dýr Garðyrkja Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Stór jarðskjálfti í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira