Starfandi forstjóra OR falið að boða fyrrverandi forstöðumann á fund Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. september 2018 19:30 Starfandi forstjóri Orkuveitunnar ætlar að funda með Áslaugu Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanni Orku náttúrunnar. Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar lagði fram drög að úttekt á vinnustaðnum fyrir stjórnarfund í dag. Helga Jónsdóttir tók við sem forstjóri Orkuveitunnar í dag eftir að Bjarni Bjarnason, fyrrverandi forstjóri, steig til hliðar á meðan tveggja mánaða vinnustaðarúttekt fer fram. Helga átti fund með stjórn fyrirtækisins í dag þar sem innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar kynnti drög á úttekt sinni. „Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar, sem að stýrir úttektinni gerði grein fyrir því hvernig fyrirkomulagið er hugsað og hvernig verður unnið að þessu. Það eru drög enn þá þannig að það er ekki alveg tilbúið en það var mjög mikill einhugur í stjórninni og það er mikilvægt að stjórnin stendur skýrt að baki því að hérna verði gerð úttekt,“ segir Helga. Innri endurskoðun borgarinnar hefur sinnt innri endurskoðun Orkuveitunnar frá því um síðustu áramót. Er ekki þörf á að hún fái óháða aðila með sér í úttektina? „Ef hana skortir þekkingu á einhverju sviði eða þarf viðbótarliðsafla, þá mun hún geta sótt sér hana.“ Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur sendi erindi á stjórnarfund Orkuveitunnar í síðustu viku. Erindið var tekið fyrir á stjórnarfundinum í dag og forstjóranum falið að boða Áslaugu á fund. „Ég hef þann ásetning að reyna að boða til fundar fyrir lok þessarar viku en verð samt að slá þann varnagla að það er geysilega margt sem að beið og nánast hver mínúta skipulögð frá því ég kom hingað inn í húsið í morgun.“ Borgarstjórn MeToo Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Starfandi forstjóri Orkuveitunnar ætlar að funda með Áslaugu Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanni Orku náttúrunnar. Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar lagði fram drög að úttekt á vinnustaðnum fyrir stjórnarfund í dag. Helga Jónsdóttir tók við sem forstjóri Orkuveitunnar í dag eftir að Bjarni Bjarnason, fyrrverandi forstjóri, steig til hliðar á meðan tveggja mánaða vinnustaðarúttekt fer fram. Helga átti fund með stjórn fyrirtækisins í dag þar sem innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar kynnti drög á úttekt sinni. „Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar, sem að stýrir úttektinni gerði grein fyrir því hvernig fyrirkomulagið er hugsað og hvernig verður unnið að þessu. Það eru drög enn þá þannig að það er ekki alveg tilbúið en það var mjög mikill einhugur í stjórninni og það er mikilvægt að stjórnin stendur skýrt að baki því að hérna verði gerð úttekt,“ segir Helga. Innri endurskoðun borgarinnar hefur sinnt innri endurskoðun Orkuveitunnar frá því um síðustu áramót. Er ekki þörf á að hún fái óháða aðila með sér í úttektina? „Ef hana skortir þekkingu á einhverju sviði eða þarf viðbótarliðsafla, þá mun hún geta sótt sér hana.“ Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur sendi erindi á stjórnarfund Orkuveitunnar í síðustu viku. Erindið var tekið fyrir á stjórnarfundinum í dag og forstjóranum falið að boða Áslaugu á fund. „Ég hef þann ásetning að reyna að boða til fundar fyrir lok þessarar viku en verð samt að slá þann varnagla að það er geysilega margt sem að beið og nánast hver mínúta skipulögð frá því ég kom hingað inn í húsið í morgun.“
Borgarstjórn MeToo Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira