Karl Gauti telur fasteignagjöld af sumarbústöðum íþyngjandi Jakob Bjarnar skrifar 14. september 2018 15:34 Karl Gauti í Flokki fólksins er áhugasamur um vegakerfi landsins og fasteignagjöld sumarbústaðaeigenda. Skjáskot úr frétt Karl Gauti Hjaltason Flokki fólksins, þingmaður Suðurlands, spurði Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra sérstaklega út í gjöld af sumarbústöðum í fyrirspurnartíma um fjárlög nú fyrir stundu. Sem hann telur of há. Karl Gauti, sem hefur lagt mikla áherslu að gefa þurfi verulega í varðandi vegakerfi landsins og fjallaði um það í ræðu sinni í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í vikunni, beindi fyrirspurn til Sigurðar Inga varðandi sumarbústaði. Hann sagði það geta reynst verulega íþyngjandi fyrir marga sem eiga sumarhús, sælureiti fyrir sig og fjölskyldur sínar, að greiða fasteignagjöld af þeim. Hann spurði ráðherra hvort til stæði að endurskoða lög um sumarbústaðina? Samgönguráðherra sagði í svari sínu þingmenn Flokks fólksins hafa spurt um þetta áður og þá ekki verið ánægðir með svör hans. Sem væru þau hin sömu nú og þá; málaflokkurinn væri á könnu sveitafélaga, fasteignagjöld á viðkomandi svæði væru einn tekjustofn þeirra. Vissulega gæti það verið íþyngjandi fyrir fólk þegar sumarbústaðir þeirra færu verulega upp í verði, þá er varðar fasteignagjöld en það gæti engu að síður verið gott fyrir það einnig, ef þau vildu selja. Samkvæmt hagsmunaskráningu þingmanna á Karl Gauti einmitt í sumarhúsi og land í Hemru, Skaftárhreppi, þannig að hann þekkir vel til vandans sem blasir við sumarhúsaeigendum í því sem snýr að fasteignagjöldum. Umræður um fjárlög eru nú yfirstandandi á Alþingi. Alþingi Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Karl Gauti Hjaltason Flokki fólksins, þingmaður Suðurlands, spurði Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra sérstaklega út í gjöld af sumarbústöðum í fyrirspurnartíma um fjárlög nú fyrir stundu. Sem hann telur of há. Karl Gauti, sem hefur lagt mikla áherslu að gefa þurfi verulega í varðandi vegakerfi landsins og fjallaði um það í ræðu sinni í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í vikunni, beindi fyrirspurn til Sigurðar Inga varðandi sumarbústaði. Hann sagði það geta reynst verulega íþyngjandi fyrir marga sem eiga sumarhús, sælureiti fyrir sig og fjölskyldur sínar, að greiða fasteignagjöld af þeim. Hann spurði ráðherra hvort til stæði að endurskoða lög um sumarbústaðina? Samgönguráðherra sagði í svari sínu þingmenn Flokks fólksins hafa spurt um þetta áður og þá ekki verið ánægðir með svör hans. Sem væru þau hin sömu nú og þá; málaflokkurinn væri á könnu sveitafélaga, fasteignagjöld á viðkomandi svæði væru einn tekjustofn þeirra. Vissulega gæti það verið íþyngjandi fyrir fólk þegar sumarbústaðir þeirra færu verulega upp í verði, þá er varðar fasteignagjöld en það gæti engu að síður verið gott fyrir það einnig, ef þau vildu selja. Samkvæmt hagsmunaskráningu þingmanna á Karl Gauti einmitt í sumarhúsi og land í Hemru, Skaftárhreppi, þannig að hann þekkir vel til vandans sem blasir við sumarhúsaeigendum í því sem snýr að fasteignagjöldum. Umræður um fjárlög eru nú yfirstandandi á Alþingi.
Alþingi Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira