Vill halda rakarastofuráðstefnu um traust á stjórnmálum Sveinn Arnarsson skrifar 18. september 2018 07:00 Frá fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR „Það kviknuðu margar spurningar við lestur skýrslunnar og við fengum að ræða þetta og viðra okkar sjónarmið. Þetta er einstaklega þarft og áhugavert viðfangsefni,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Nefndin fékk í gær kynningu á skýrslu starfshóps forsætisráðherra um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. „Forsætisráðherra hefur sagt að skýrslan verði rædd í þingsal. Ég væri til í að taka þetta skrefinu lengra. Við vorum með rakarastofuráðstefnu í kjölfar Metoo og ég held að þingmenn og starfsmenn þingflokka hefðu gott af því að fara í svipaðan vinnudag og ræða siðferðileg álitamál.“ Helga Vala segist telja að slíkt samtal myndi skila meiru en tveggja tíma umræða sem fram færi í ræðustól Alþingis. „Það er mikilvægt að byggja upp traust en það kemur ekki úr einhverjum skýrslum heldur af gjörðum okkar.“ Meðal tillagna er að Siðfræðistofnun verði falið hlutverk við ráðgjöf og eftirfylgni með skýrslunni. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, er nokkuð efins um það. Traust og virðing í stjórnmálum hafi með allt annað en regluverkið að gera. „Umræða um hvernig við eigum að hafa hlutina og hvað sé eðlilegt er alltaf góð út af fyrir sig. Menn sem hafa umboð frá öðrum þurfa að meta sjálfir hvenær það er farið yfir einhver mörk en ekki einhverjir sérfræðingar í háskólunum.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Nauðsynlegt að setja heildarlög um vernd uppljóstrara Þingmannafrumvörp um vernd sem þessa hafa fjórum sinnum verið lögð fram en ekki náð fram að ganga. 6. september 2018 19:30 Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5. september 2018 19:55 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Sjá meira
„Það kviknuðu margar spurningar við lestur skýrslunnar og við fengum að ræða þetta og viðra okkar sjónarmið. Þetta er einstaklega þarft og áhugavert viðfangsefni,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Nefndin fékk í gær kynningu á skýrslu starfshóps forsætisráðherra um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. „Forsætisráðherra hefur sagt að skýrslan verði rædd í þingsal. Ég væri til í að taka þetta skrefinu lengra. Við vorum með rakarastofuráðstefnu í kjölfar Metoo og ég held að þingmenn og starfsmenn þingflokka hefðu gott af því að fara í svipaðan vinnudag og ræða siðferðileg álitamál.“ Helga Vala segist telja að slíkt samtal myndi skila meiru en tveggja tíma umræða sem fram færi í ræðustól Alþingis. „Það er mikilvægt að byggja upp traust en það kemur ekki úr einhverjum skýrslum heldur af gjörðum okkar.“ Meðal tillagna er að Siðfræðistofnun verði falið hlutverk við ráðgjöf og eftirfylgni með skýrslunni. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, er nokkuð efins um það. Traust og virðing í stjórnmálum hafi með allt annað en regluverkið að gera. „Umræða um hvernig við eigum að hafa hlutina og hvað sé eðlilegt er alltaf góð út af fyrir sig. Menn sem hafa umboð frá öðrum þurfa að meta sjálfir hvenær það er farið yfir einhver mörk en ekki einhverjir sérfræðingar í háskólunum.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Nauðsynlegt að setja heildarlög um vernd uppljóstrara Þingmannafrumvörp um vernd sem þessa hafa fjórum sinnum verið lögð fram en ekki náð fram að ganga. 6. september 2018 19:30 Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5. september 2018 19:55 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Sjá meira
Nauðsynlegt að setja heildarlög um vernd uppljóstrara Þingmannafrumvörp um vernd sem þessa hafa fjórum sinnum verið lögð fram en ekki náð fram að ganga. 6. september 2018 19:30
Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5. september 2018 19:55