Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. september 2018 12:42 Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. Í vikunni björguðu mægðin ketti í Hellisgerði í Hafnarfirði sem hafði verið bundinn, píndur og hengdur upp við trjágrein. Farið var með köttinn sem kemur frá Dýrahjálp Íslands á Dýraspítalann í Garðabæ þar sem hann verður fram yfir helgi. Sonja Stefánsdóttir er hjá Dýrahjálpinni. „Hún kom til okkar fyrir sex árum, hún var svona fjósakisa og var kettlingafull þegar hún kom. Hún var annars búin að vera á fósturheimili í þrjá daga þegar hún gaut svo kettlingunum sínum,“ segir Sonja. Það var svo sjálfboðaliði hjá Dýrahjálp sem tók kisu að sér sem heitir Lísa. „Hún er enn þáupp á dýraspítala og verður þar fram yfir helgi allavegana. Hún er byrjuð að borða að mér skilst og ef maður kíkir á hana og klappar henni þá mjálmar hún alveg. Hún er svona að jafna sig. Hún þarf enn þá smá svona hjúkrun þegar hún kemur heim til eiganda síns en hún er heppinn því að eigandinn er hjúkrunarfræðingur,“ segir Sonja.VísirHópur fólks á Facebook hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar kisunnar á dýraspítalanum. Það var eitthvað frábært fólk sem fór að tala um það á samfélagsmiðlum að þeir vildu styrkja og taka þátt í kostnaði sem þetta myndi kosta að koma henni aftur til heilsu. Það eru rosa margir sem hafa boðið sig fram til þess að taka þátt í þessu. Við töluðum við Garðabæinn og kostnaðurinn er ekki vitaður enn þá. Ég held hún fari ekkert af stað fyrr en eftir helgina og við munum þá bara senda út tilkynningu á síðuna okkar,“ segir Sonja. Málið hefur verið tilkynnt til matvælastofnunar sem tekur svo ákvörðun um hvort að það verði kært til lögreglu. Dýr Tengdar fréttir Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. Í vikunni björguðu mægðin ketti í Hellisgerði í Hafnarfirði sem hafði verið bundinn, píndur og hengdur upp við trjágrein. Farið var með köttinn sem kemur frá Dýrahjálp Íslands á Dýraspítalann í Garðabæ þar sem hann verður fram yfir helgi. Sonja Stefánsdóttir er hjá Dýrahjálpinni. „Hún kom til okkar fyrir sex árum, hún var svona fjósakisa og var kettlingafull þegar hún kom. Hún var annars búin að vera á fósturheimili í þrjá daga þegar hún gaut svo kettlingunum sínum,“ segir Sonja. Það var svo sjálfboðaliði hjá Dýrahjálp sem tók kisu að sér sem heitir Lísa. „Hún er enn þáupp á dýraspítala og verður þar fram yfir helgi allavegana. Hún er byrjuð að borða að mér skilst og ef maður kíkir á hana og klappar henni þá mjálmar hún alveg. Hún er svona að jafna sig. Hún þarf enn þá smá svona hjúkrun þegar hún kemur heim til eiganda síns en hún er heppinn því að eigandinn er hjúkrunarfræðingur,“ segir Sonja.VísirHópur fólks á Facebook hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar kisunnar á dýraspítalanum. Það var eitthvað frábært fólk sem fór að tala um það á samfélagsmiðlum að þeir vildu styrkja og taka þátt í kostnaði sem þetta myndi kosta að koma henni aftur til heilsu. Það eru rosa margir sem hafa boðið sig fram til þess að taka þátt í þessu. Við töluðum við Garðabæinn og kostnaðurinn er ekki vitaður enn þá. Ég held hún fari ekkert af stað fyrr en eftir helgina og við munum þá bara senda út tilkynningu á síðuna okkar,“ segir Sonja. Málið hefur verið tilkynnt til matvælastofnunar sem tekur svo ákvörðun um hvort að það verði kært til lögreglu.
Dýr Tengdar fréttir Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20